7.8 eða 5.5 ??
16.11.2008 | 20:47
ég skil ekki alveg hvernig þeir fá út 7.8 því ég sé ekkert um þennan jarðskjálfta neinstaðar.. svo ég fór á bandarísku jarðskjálftastofnunina og fann þetta :
http://earthquake.usgs.gov/eqcenter/recenteqsww/Quakes/us2008zlby.php
hér segir 5.5 á richter.. sem er að ég held um 2000 sinnum minni skjálfti en 7.8.. sem einnig útskýrir afhverju ég sá ekki staf um þennan skjálfta á netinu í dag.. nema á mbl.is..
Jarðskjálfti 7,5 í Indónesíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þeir hafa notað reiknilíkanið frá Hafró.
Víðir Benediktsson, 16.11.2008 kl. 22:13
CNN segja 7,5 (http://edition.cnn.com/2008/WORLD/asiapcf/11/16/indonesia.earthquake/index.html)
MSNBC segja 7,5 (http://www.msnbc.msn.com/id/27752560/)
NY Times segja 7,5 (http://www.nytimes.com/aponline/world/AP-AS-Indonesia-Earthquake.html)
And so on, svo ég held að hann hafi verið 7,5
Axel Örn (IP-tala skráð) 16.11.2008 kl. 22:49
já merkilegt Axel því jarðskjálftastofnunin bandaríska segir bara 5.5 .. þess vegna fór ég að velta þessu fyrir mér.. einnig sá ég link á www.aftenposten.no sem segir 6.0..
enginn skaði skeður svo.. who cares really..
Óskar Þorkelsson, 16.11.2008 kl. 22:54
Það skelfur allt hér núna.
http://www.dagbladet.no/2008/11/17/nyheter/utenriks/finanskrisa/verdensbanken/eu/3747020/
Heidi Strand, 17.11.2008 kl. 17:28
Hefur þessi sem er 5.5 á jarðskjálftastofnun BNA ekki bara verið eftirskjálfti? Hann er skráður rúmlega klst eftir þennan (http://earthquake.usgs.gov/eqcenter/recenteqsww/Quakes/us2008zlbn.php) sem er 7.3
En jújú, þetta skiptir nú engu, var alls ekki illa meint neitt, vantaði bara einn nettan ";)" hjá mér þarna síðast :)
Axel Örn (IP-tala skráð) 17.11.2008 kl. 22:52
líklega er það rétt hjá þér Axel
Óskar Þorkelsson, 17.11.2008 kl. 22:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.