mætum með hvítan fána á morgunn
14.11.2008 | 19:29
Ég vil taka undir orð Jóns Steinars Ragnarssonar og hvet fólk til að mæta með hvítan fána af einhverju tagi niður á austurvöll. endilega lesið pistil jóns hér :
http://prakkarinn.blog.is/blog/prakkarinn/entry/711095/#comments
hér er grein um mótmælin á morgunn í E24 efnahagsblaði verdens Gang
http://e24.no/utenriks/article2770069.ece
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:32 | Facebook
Athugasemdir
Góð færsla hjá J.S.
Norðmenn er sagt að við höfum sök af kreppunni hér. Við erum búin að lífa af lánum í fjögur til fimm ár og höfum verið mjög eyðslusamir.
Þessi óróður koma sennilega frá þeirra sem í rauninni hafa valdið þessu.
Heidi Strand, 14.11.2008 kl. 21:55
Eigum við að fá okkur heitt kakó áður en fundurinn hefst?
Heidi Strand, 14.11.2008 kl. 21:56
ég verð snemma í bænum því ég ætla að sjá liverpool spila í hádeginu svo.. kakó er alveg inni í myndinni :)
Óskar Þorkelsson, 14.11.2008 kl. 22:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.