Iðnó og Austuvöllur í dag !!

Dagskráin byrjar í iðnó kl 13.00, Gunnar Sigurðsson leikstjóri fer þar fyrir flokki manna sem vilja opna umræðu um ástandið. Þessum lið verður útvarpað næsta þriðjudag á RUV skilst mér.

aðalmætingin verður síðan á Austurvelli kl 15.00. Þar ræður hörður torfa ríkjum.. góðir ræðumenn verða hjá honum í dag.  

Ég hef heyrt utan af mér að ólíklegasta fólk ætlar að mæta.  Ég spái því að opinberlega vera 1200 manns en í raun um 4000 :)

Mætum öll. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heidi Strand

þetta var flottur fundur með frábæra ræðumenn.

Heidi Strand, 8.11.2008 kl. 17:35

2 Smámynd: Óskar Þorkelsson

mjög svo.. góður fundur og góðir ræðumenn.

Óskar Þorkelsson, 8.11.2008 kl. 18:30

3 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Til hamingju með dótturina!

Ég verð að viðurkenna að þú ert mun myndalegri á myndinni með dóttur þinni en beri kallinn, en dóttir þín er myndarlegri, hún er samt ansi lík þér.

Greta Björg Úlfsdóttir, 8.11.2008 kl. 18:35

4 Smámynd: Óskar Þorkelsson

takk fyrir það Gréta, já hún er lík karli föður sínum .. þótt falleg sé ;)

Óskar Þorkelsson, 8.11.2008 kl. 18:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband