Alþingismenn eiga ekki að vera neinstaðar nema á alþingi !!
26.10.2008 | 16:22
Það er stórtæk spilling í íslenska stjórnkerfinu.. sagan sýnir okkur það svo ekki sé um villst.
Eitt skref væri gott að taka til að koma í veg fyrir svona spillingu að hluta til.. það er að sett verði í lög að alþingismenn fái ekki feit embætti á vegum hins opinbera eftir þáttöku á alþingi ( Friðrik Sóf og Davíð Oddson eru gott dæmi um það)..
Alþingismenn eigi ekki setu í stjórnum neinna fyrirtækja á meðan þingmennsku stendur... (Illugi) .
Alþingismenn sitji ekki sem formenn verkalýðshreyfinga eða neinna hagsmunasamtaka (Ögmundur) .
Látum fagmenn um rekstur bankanna, lífeyrissjóðanna og fyrirtækja landins..
Óheppilegt að þingmenn stýri sjóðunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:23 | Facebook
Athugasemdir
Sjálfstæðismenn eru iðnir við óheiðarleikan og skiptir þá engu máli hvert er litið.
Valsól (IP-tala skráð) 26.10.2008 kl. 16:45
Ef það nú verður ekki breyting á þá fáum við það sem við höfum skilið.
Heidi Strand, 26.10.2008 kl. 18:07
Mæli með að Illugi hætti frekar á þinginu. Einhver handónýtasti þingmaður sögunnar. Það er að segja ef Árni Þór Árnason er ekki talinn með.
Víðir Benediktsson, 26.10.2008 kl. 18:18
Ég held nú að meirihluti þingmanna eigi heldur ekkert erindi á Alþingi.
Ættu bara að fá sér vinnu, sem þeir ráða við.
kop, 26.10.2008 kl. 19:56
Vítringarnir
Heidi Strand, 27.10.2008 kl. 16:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.