Samkvæmt því sem maður les í norskum vefmiðlum í dag hafa íslensk verkalýðsfélög sett það sem kröfu að ef þau flytji "heim" eignir til styrktar bönkunum þá verði hafnar aðildarviðræður við EU.
Ég hef ekki orðið var við þessar þreifingar hér í íslenskum fjölmiðlum, enda segir Geir að ekkert sé að og ekkert að gerast í hverju viðtalinu á fætur öðru....
Hvað ætli sé til í þessu ?
http://www.vg.no/nyheter/utenriks/eu/artikkel.php?artid=537725
http://www.reuters.com/article/ousivMolt/idUSTRE4942WD20081006?sp=true
Lokað fyrir viðskipti með bankana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.