hmm og danska löggan er þrælvopnuð !!

Það er athyglisvert að rýna í þessa frétt því að umræðan hér heima er meiri og meiri vopnabúnaður fyrir lögreglumenn landsins vegna mikils ofbeldis gegn þeim.. Danska lögreglan er þrælvopnuð með skammbyssur á sér alltaf og hafa haglabyssur og vélbyssur í bílunum ásam úðabrúsum kylfum og ég veit ekki hvað... 

Greinilegt að meiri vopnabúnaður MINNKAR EKKI ofbeldi gagnvart lögreglunni.  


mbl.is Danska lögreglan beitt ofbeldi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tað eru auðvitað til menn sem ekki víla fyrir sér að ráðast á lögguna tó hún sé vopnuð 9mm skammbyssum. Enn ef tú mundir spyrja Danskan lögreglumann hvort hann væri ekki til í að geyma byssuna heima held ég að honum væri ekki skemt! Tað gefur augaleið að tó teir væru með vélbyssur í höndunum tá mundi eitthver ráðast á tá.

Enn tað hlítur að vera betra að hafa meira enn minna í höndunum til að verja sig ef í harðbakkan slær,tað gefur augaleið!

óli (IP-tala skráð) 12.9.2008 kl. 20:24

2 Smámynd: Óskar Þorkelsson

til þess er víkingasveitin óli

Óskar Þorkelsson, 12.9.2008 kl. 20:29

3 identicon

víkingasveitin gerir nú ekki mikið ef lögregluþjónn lendir í skothríð...

Atli (IP-tala skráð) 12.9.2008 kl. 20:38

4 identicon

hárrétt hjá Atla. Ég er ekki endilega fylgjandi vopnavæðingu hjá Isl Lögguni. ENN teir verða að geta verið sig og varið aðra. Tað er jú tað sem við borgum teim fyrir! Ekki mundi ég vilja fá heim til mín rafyrkja sem ekki mætti vera með Volt mæli eða smið sem ekki hefði hamar! Enn svo er fleira sem tarf að laga. Teir eru td ekki skyldugir til að halda sér í formi! Hvað rugl er nú tað!? Tað tarf líka að bæta tjálfunina tað er á tæru.

óli (IP-tala skráð) 12.9.2008 kl. 20:46

5 identicon

Hvernig veistu það atli? Það er nú ekki eins og lögreglan hafi lent í einhverri skothríð undanfarið...

haukur (IP-tala skráð) 12.9.2008 kl. 20:50

6 Smámynd: Óskar Þorkelsson

eruð þið félagarnir gelgjur ?  

Óskar Þorkelsson, 12.9.2008 kl. 21:02

7 identicon

Harði kjarninn, skemmt fólk sem aldrei ber virðingu fyrir neinu, það kemur til með að ráðast á lögregumenn og almenning, spurningin snýst um að hversu vel viðkomandi getur varið sig. 

Starfsmenn á vinnustað sýna stöðu yfirmanns sjaldnast virðingu ef að hann hefur ekki raunverulegt vald eða er ófær um að nýta sér það vald sem hann hefur.  Ef að skríllinn ræðst á lögreglumann/menn þá eru fyrstu viðbrögð stórs hluta Íslendinga að  A) finna hugsanlega afsökun eða útskýringu á hegðun viðkomandi og hvernig það hafi verið hans réttur að bregðast við eins og hann/hún gerði og B) tíu mismunandi leiðir sem lögreglan hefði getað beitt til þess að koma veg fyrir það sem gerðist eða að yfirbuga við komandi á aflsbeitingar.

Flestir þessir sérfræðingar hafa aldrei þurft að yfirbuga einstakling/linga í því ástandi sem lögreglan þarf að eiga við fólk í.  

Ég er ekki kona, ég ætla ekki að þykjast geta frætt konur um það hvernig best sé að eiga við fyrirtíðaspennu.

Ef að lögreglan telur sig þurfa betri verjur og vopn, þá ætla ég að trúa þeim, a.m.k. þangað til einhver með RAUNVERULEGA þekkingu og reynslu á málinu færir fram haldbær rök fyrir hinu gagnstæða. 

Ég ber virðingu fyrir lögreglunni og þeirri sjálfstjórn sem lögreglumenn sýna þegar þeir eiga við fólk sem hættulegt sér og öðrum, ég gæti ekki sýnt þessa sjálfstjórn sem þeir sýna.   

Björn Jonasson (IP-tala skráð) 12.9.2008 kl. 21:28

8 Smámynd: Hin Hliðin

Óskar, þú ert að bulla svolítið í þessari færslu þinni.  Það eina sem danska lögreglan hefur umfram er skammbyssa.  Þeir vopnuðust yfir nótt eftir að skotvopnum var beitt gegn óvopnuðum lögreglumönnum.  Viltu bíða eftir því að það gerist hérna?  Viltu í alvöru að lögreglumaður verið mytur í vinnunni þar sem hann gat ekki varið sig?

Danskir lögreglumenn hafa ekki haglabyssur í bílum sínum, þair hafa heldur ekki vélbyssur.  Þá hafa þeir heldur ekki úðavopn.  Þeir hafa skammbyssu og kylfu.

Á síðasta ári meiddust 777 lögregluþjónar við störf, þar af 154 við handtökur í Danmörku.  Hefurðu eitthvað sett þetta í samhengi við fjölda lögreglumanna þar og hér?  Ég held ekki.

Hin Hliðin, 13.9.2008 kl. 16:51

9 Smámynd: Óskar Þorkelsson

ekki koma hér og segja að ég sé að bulla þegar þú hefur akkurat ekkert nýtt fram ða færa hin hlið.. og komdu fram undir nafni helst.. 

Óskar Þorkelsson, 13.9.2008 kl. 17:45

10 Smámynd: Hin Hliðin

Á ég að endurtaka færsluna fyrir þig?  Sérð þú ekkert nýtt í henni?  Ég er að leiðrétta rangfærslurnar þínar í því sem ég sagði.  Þetta sem þú skrifaðir var einfaldlega rangt.

Hin Hliðin, 14.9.2008 kl. 08:12

11 Smámynd: Óskar Þorkelsson

ertu að segja að ofbeldi gegn lögreglu minnki sem sagt með auknum vopnaburði lögreglu ? '  Því það er það sem ég les út úr skrifum þínum og það er nákvæmlega það sem ég var að segja að gerðist EKKI.. vopnaburður minnkar EKKI ofbeldi gegn lögreglumönnum.. 

Skrifaðu svo undir nafni. 

Óskar Þorkelsson, 14.9.2008 kl. 10:50

12 Smámynd: Hin Hliðin

Ég er ekki að segja að aukinn vopnaburður lögreglu minnki endilega árásir á hana, lestu aftur það sem ég skrifaði.  Ég skrifaði að upptalningin þín á útbúnaði danskra lögreglumanna væri röng.

Ég held aftur á móti að það sé grundvallarkrafa okkar að lögreglan hafi þau taki og tól sem þarf til að vernda borgarana og sig gegn árásum.

Hin Hliðin, 14.9.2008 kl. 18:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband