Transnistria hélt þjóðhátiðardaginn hátíðlegan í gær

Transnistria hélt þjóðhátiðardaginn hátíðlegan í gær.. dagsatt en samt er landi hvergi skráð sem sjálfstætt land og finnst ekki á neinum kortum nema þá Transnistriskum og Rússneskum kortum.

En þetta er land á bökkum Dnépr milli Ukraínu og Moldóvíu. þarna búa um 540.000 manns.. þrælvopnaðir með um 20.000 tonn af skotfærum frá gamla sovét..

Það fer vart á milli mála ef maður skoðar hvað er að gerast í austur evrópu þessa dagana að Rússar eru í útþenslu og ætla sér stóra hluti í þessum heimshluta.. yugo Ossetia, Abkasía, austur ukraína.. og þessi landspilda í Vestur Ukraínu og austur moldóvíu. 

 

http://www.dagbladet.no/art/russland/historie/3291414/

 

http://en.wikipedia.org/wiki/Transnistria 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ég sá sjónvarpsþátt um Transnistriu fyrr á árinu. Hafði ekki haft hugmynd um tilvist þess né heyrt á það minnst áður.

Lára Hanna Einarsdóttir, 3.9.2008 kl. 22:44

2 Smámynd: Fjarki

Þú kemur á óvart...eða ekki! En þarna fræddir þú mig um eitthvað sem ég vissi ekki fyrir:)

Kærar þakkir.

Fjarki , 4.9.2008 kl. 10:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband