Glæsilegt Bogi og Nok
26.7.2008 | 22:20
Ég þarf endilega að fara að kíkja við þegar sumartörninni er lokið.. þetta er stórglæsilegt mannvirki og var gaman að fylgjast með byggingunni.. enn meira gaman verður að kíkja við :)
Gamall draumur að rætast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Takk fyrir Óskar ég var rétt í þessu að setja inn nokkrar línur á bloggið eftir áminninguna sem þú veittir mér á Litarversplaninu
Bogi Jónsson, 26.7.2008 kl. 22:38
Alveg ótrúlega flott - hjartanlega til hamingju kæru hjón með hvað þið eruð óvenjulega smekkleg. Ég vona að ég komist í bíltúr sem fyrst, til að sjá þetta æðislega fallega hús ykkar með eigin augum. VÁÁ xxx
Edda (IP-tala skráð) 28.7.2008 kl. 00:10
Burstabærinn er flottur og Óskar minn ég óska þér innilega til hamingju með nýja lúkkið á síðunni. Hitt var orðið ansi þreytt og sýndi ekki mikinn metnað en þetta er flott.
Víðir Benediktsson, 28.7.2008 kl. 14:11
Víðir skýtur beittum örvum en mig grunar að Óskar láti það ekkert á sig fá...
En þetta er fínt - þægilegasta lúkkið finnst mér.
Lára Hanna Einarsdóttir, 28.7.2008 kl. 14:56
Piff.. mogginn sá um að skipta um lúkkið hjá mér...
Óskar Þorkelsson, 29.7.2008 kl. 11:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.