amstur helgarinnar að byrja

jæja þá er amstur helgarinnar að byrja og fer ég í kvöld í svokallaðan Gullhring, gullfoss geysir þingvellir og KERIÐ.. ég stoppa þar þar til nafni minn Magnússon setur lögbann á mig.   Á morgunn er sérferð með einhverja nojara, gullhringur líka. Alltaf gaman að fara með svoleiðis hópa, þeir vilja aukastopp til þess að skoða einhver sumarhús sem þeir smíða og selja til klakans.  Sunnudagurinn verður langur, allt að 18 tímar,  en það er jökulsárlón.  Veðurspáin mætti vera betri en þá er bara um að gera að vera bjartsýnn... sól allan sunnudaginn td  (óskhyggja) ;)

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heidi Strand

Taktu endilega Norðmennina með í Hallgrímskirkju. Yfir 1000 fermetra gólfið er norskt!
Skifer frá Voss, lagt af 3 nNorðmönnum og greitt fyrir með norsku söfnunarfé.
Gæti hugsað mér að koma með á sunnudaginn.
Góða helgi og góða ferð!

Heidi Strand, 11.7.2008 kl. 19:16

2 Smámynd: Fjarki

Góða ferð félagi.

Fjarki , 11.7.2008 kl. 19:32

3 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Ferðinni í kvöld var frestað.. eða sleppt vegna ónægrar þáttöku.. en nojararnir fá góða ferð um suðurland á morgunn :)  takk fyrir kveðjurnar. 

Óskar Þorkelsson, 11.7.2008 kl. 19:44

4 Smámynd: Ottó Einarsson

Sæll Óskar

Jæja bara nógað gera.  Annars er ég að spá í að reyna að fá okkur bókaða í Jökulsárlónið næsta laugardag það er ef það fer stór bíll þangað.  Þessa helgi núna verð ég bara lokaður inni á skrifstofu svo ég kemst víst ekkert með þér núna.

Kv

Ottó Einarsson, 11.7.2008 kl. 21:17

5 Smámynd: Óskar Þorkelsson

ekki öfunda ég þig af því að hanga fyrir aftan skrifborð Otto.  Smalaðu í almennilega ferð á laugardaginn.. 35 manns er fínt :)

Óskar Þorkelsson, 11.7.2008 kl. 21:57

6 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ferðu í Jökulsárlón og til baka í einum rykk? Ertu ökuleiðsögumaður eða "bara" leiðsögumaður? Fyrir hvern ertu að vinna?

Fyrirgefðu forvitnina, Óskar minn...  hún er bara fagleg. 

Lára Hanna Einarsdóttir, 12.7.2008 kl. 00:26

7 Smámynd: Óskar Þorkelsson

ökumaður, leiðsögumaður og stundum bæði í einu, allt eftir aðstæðum og farþegamagni.  Iceland excursions. 

Óskar Þorkelsson, 12.7.2008 kl. 00:45

8 Smámynd: Heidi Strand

her har du bilde av tyskeren min

http://web.mac.com/heidistrand53/iWeb/Websted/Blogg%202/Blogg%202.html

Heidi Strand, 13.7.2008 kl. 22:03

9 Smámynd: Óskar Þorkelsson

:D takk for den Heidi

Óskar Þorkelsson, 13.7.2008 kl. 22:08

10 Smámynd: Heidi Strand

En drøm av et mannfolk, dette foretrakk han framfor å se sine landsmenn spille finale i fotball EM

Heidi Strand, 13.7.2008 kl. 22:42

11 Smámynd: Óskar Þorkelsson

HEIDI DU KAN IKKE MENE DET FOR ALVOR 

Óskar Þorkelsson, 13.7.2008 kl. 22:51

12 Smámynd: Heidi Strand

Heidi Strand, 13.7.2008 kl. 23:00

13 Smámynd: Björgvin S. Ármannsson

Fór með börnin í siglingu á lóninu í gær (sunnudag) kom þar í hávaðaroki en það rættist úr og um 18:30 var komið dúnalogn úti á miðju lóni.

Björgvin S. Ármannsson, 14.7.2008 kl. 12:41

14 Smámynd: Óskar Þorkelsson

sæl Ester.. hvaða mynd ??  

Sæll Bjöggi, ég bætti þér við sem bloggvin, farðu nú að blogga meira en einnar setningar blogg   það er fyrir löngu kominn tími á hitting.

Óskar Þorkelsson, 14.7.2008 kl. 12:51

15 Smámynd: Óskar Þorkelsson

ahh hún :) ég setti hana inn í vetur minnir mig... hún útskýrir margt hjá mínum klúbb.

Óskar Þorkelsson, 14.7.2008 kl. 13:09

16 Smámynd: Óskar Þorkelsson

já konan mín setti helling af myndum inn á einhverja netsíðu og svo sýndi hún mér það í dag.. ég er ferlega lélegur í þessu myndadæmi en hef séð að þú ert flink með myndir..   það hafa fleiri beðið mig um að birta eitthvað af þessum hundruða mynda sem ég tek á hverju sumri, ég hef alltaf vélina með mér. 

Óskar Þorkelsson, 14.7.2008 kl. 13:48

17 Smámynd: Óskar Þorkelsson

takk fyrir þetta Ester, fyrstu 4 komnar.

Óskar Þorkelsson, 14.7.2008 kl. 14:49

18 Smámynd: Björgvin S. Ármannsson

Já hittingur þarf það að vera sem fyrst, hefði verið til í að hitta þig í Frostaskjólinu í vikunni, en var því miður úti á landi :P

Björgvin S. Ármannsson, 14.7.2008 kl. 21:31

19 Smámynd: Heidi Strand

Skari.
Varðandi mynd. Stikkorð: macho, metró, Brasill, framkvæmdir og náttúruspjöll.

Heidi Strand, 15.7.2008 kl. 19:39

20 Smámynd: Óskar Þorkelsson

ég skil samt ekki neitt Heidi 

Óskar Þorkelsson, 16.7.2008 kl. 10:57

21 Smámynd: Heidi Strand

Heidi Strand, 16.7.2008 kl. 16:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband