Til hvers var þessi för farin ?
2.7.2008 | 01:31
Það er mér gersamlega ómögulegt að sjá í hvaða tilgangi þessi för er farin.. kynna sér afleiðingar kjarnorkuslyssins í chernobyl ? Halló.. við ætlum ekki að nýta okkur kjarnorku á íslandi.. við eigum ofgnótt af allskonar orku þótt við séum ekki að spá í kjarnorku.. þetta er enn eitt dæmið um sóun á almannafé og Kolbrún ætti að skammast sín fyrir að þiggja far í svona ferð..
Öll sú kynning sem þetta fólk þarf í þessari greinilega gersamlega óþörfu nefnd er að finna á GOOGLE.. Kolbrún ertu komin í 21 öldina ? Eða ertu enn að mæra Karl marx við kertaljós á háalofti einhverstaðar út í bæ ?
Við hin notum internet og þá tækni sem til þarf.. ég get sagt þér og sýnt þér allt sem þú hugsanlega gast kynnt þér í þessari ferð sem kostaði pottþétt ekki undir 300.000 kall á mann... og hverju skilar þessi för okkur hinum hér á íslandi ?
Skammastu þín Kolbrún.
Kjarnorkuiðnaðurinn leysir ekki orkuvandamál framtíðarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þú ert ekki að skilja.. það borgar sig að senda Kolbrúnu til Tjernobyl svo hún geti áttað sig á að 'svona slys má ekki gerast aftur.'
Það er svo erfitt að átta sig á þannig bara með því að sjá myndir eða lesa um það.
Við hin héldum að þetta mætti alveg gerast aftur. Þess vegna þarf forsjárhyggju-pésa eins og Kolbrúnu til að segja okkur þessa hluti.
Flaug hún ekki líka með lággjalda flugfélagi ?
Viðar Freyr Guðmundsson, 3.7.2008 kl. 00:10
góð spurning Viðar...
Óskar Þorkelsson, 3.7.2008 kl. 01:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.