í kvöld gerist ţađ...
29.6.2008 | 17:52
Í kvöld gerist ţađ ! Í kvöld verđa krýndir nýjir evrópumeistarar.
Ţjóđverjar hafa hefđina, getuna og viljann til ađ klára dćmiđ á međan spánverjar eru meistarar í stórmótaklúđri.. en spánverjar eru komnir lengra en ţeir eru vanir.. 24 ár síđan ţeir komust síđast í úrslit og 44 ár síđan ţeir urđu evrópumeistar sem einnig er ţeirra eini stóri titill frá upphafi.
ÉG spái Ţjóđverjum sigri 3-1 og ţađ byggist á umrćddu klúđri spánverja og innbygđu losera mómenti fólks frá Íberíuskaga. Ef ţeir mćta sterku skipulögđu liđi´ţá eiga ţeir ţađ til ađ gefast upp fljótlega.. og skipulagđa liđiđ sigrar..
Hér eru Ţjóđsöngvar landana..
Athugasemdir
Jeg sitter her sammen en tysker og hekler. Jeg spurte han om ikke Tyskland spilte finale i kveld og han sa at det brydde han seg ikke noe om.
Du spĺdde ikke rett Skari, men igen blir jo spĺmann i sitt eget fedreland.
Heidi Strand, 29.6.2008 kl. 20:59
ţetta var versuldađ hjá Spánverjum ţetta skipti en mađur vorkennir nú Ballack ađ fá aldrei ađ vinna stóran titil.
En stađeynd spánverjar yfirspiluđu Ţjóđverja í dag og eru liđ mótsins unnu alla sína leiki.
keli rót (IP-tala skráđ) 29.6.2008 kl. 21:50
Spánverjar voru betri og fengu líka smá hjálp frá dómara leiksins í tvígang sem hefđi getađ skipt sköpum.. vítiđ í fyrri hálfleik sme hann snýtti germani um og ţegar hann dćmdi aukaspyrnu ţegar Sweinsteiger komst í gegn á 91 mín...
En spánverjar eru vel ađ ţessum sigri komnir enda ekki tapađ leik í 25 leiki í röđ.. frábćrt og ţađ komu tveir liverpoolmenn viđ sögu í leiknum og annar ţeirra skorađi...
Jeg vet ikke hvilken type den tyskeren er.. men om tyskland er i finalen og han bryr seg ikke sier mye om han som person ;)
Óskar Ţorkelsson, 30.6.2008 kl. 00:07
Sorry ... ţeir voru nú ekki til stórrćđna ţegar á hólminn var komiđ. Ţađ er ađ segja; Ţjóđverjar.
kv, GHs
Gísli Hjálmar , 30.6.2008 kl. 07:58
Já ţýskir áttu klárlega ađ fá víti ţarna í fyrri hálfleik en ţetta ţarna á 91 mín veit ég nú ekki ţá hefđi Lemann líka átt ađ fá rauđa fyrir ađ hanleika boltan utan teigs og Ballack fyrir endalaust celskí tuđ.
Ţannig ţegar allt kemur til alls ţá held ég ađ ţessir hlutir hefđu ekki breytt neinu.Mér fannst reyndar eins og ţjóverjar héldu ađ ţettavćri bara formsatriđi ađ vinna ţetta en spánska vörnin var bara allt of góđ fyrir ţá í gćr en alveg klárlega 2 bestu liđin í mótinu mćttust í gćr annađ bara ađeins betra en hitt:).
Litli bróđir var nú ekki alveg ađ gúddera ţetta í gćr ţú gćtir núkannski hringt í hann og huggađ hann.
kv keli rót
keli rót (IP-tala skráđ) 30.6.2008 kl. 08:22
Ţetta er allt í lagi.. KR spilar í kvöld og ţá fer ég á völlinn og allt er gleymt ;)
Óskar Ţorkelsson, 30.6.2008 kl. 08:26
ég sá ekki eina mínútu af einum einasta leik en er sátt viđ ađ spánn hafi unniđ, voru ţeir ekki međ sćtara liđ?
hinsvegar ef mađur metur ţetta útfrá dýraverndunarsjónarmiđum ţá áttu ţýskararnir klárlega skiliđ ađ vinna
halkatla, 1.7.2008 kl. 16:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.