Stöðugur skjálfti..
8.6.2008 | 14:08
þetta orðatiltæki finnst mér svolítið fyndið," stöðugur skjálfti ".. hvernig getur skjálfti verið stöðugur ?
Kannski er málvitund mín svona vitlaus eftir margra ára veru erlendis... hver veit.
Stöðugir eftirskjálftar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Stöðugleiki er andheiti yfir stefnu Samfylkingarinnar.
Víðir Benediktsson, 8.6.2008 kl. 17:31
Jæja, æfði lungun vel við að lesa greiningu ykkar á stöðugleika.
ee (IP-tala skráð) 8.6.2008 kl. 19:41
Til Viðars: og þá meinarðu að Sjálfstæðisflokkurinn sé stöðugur jarðskjálfti.
ee (IP-tala skráð) 8.6.2008 kl. 19:44
... það er alltaf ráð að fá sér lyf.
Gísli Hjálmar , 9.6.2008 kl. 11:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.