Ég er ekkert viss um að hún verði borgarstjóri..

Ég meina sjallarnir eru í svo naumum meirihluta að Óli Falski má ekki verða veikur þá fellur meirihlutinn.. og hvað gerist þegar Óli Falski hættir sem borgarstjóri ? Fer hann þá ekki bara í gamla gírinn og semur við einhvern annan eða setur sjallana í klemmu með kröfum sem erfitt verður fyrir sjallana að sætta sig við ?

Annars er Hanna Birna ekkert sérstakt borgarstjóraefni.. hún er bara ein af mörgum óhæfum innan sjálfstæðisflokksins í borgar og landsmálum.. hún er bara illskásti kosturinn.  


mbl.is Hanna Birna verður borgarstjóri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þarfagreinir

Illskásti kosturinn tel ég að sé hárrétt mat. Held að það sé lítið gaman að vera í borgarstjórn fyrir Sjálfstæðisflokkinn þessa dagana.

Þarfagreinir, 7.6.2008 kl. 18:07

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

sammála

Hólmdís Hjartardóttir, 7.6.2008 kl. 18:13

3 Smámynd: Sigurbjörn Friðriksson

´

Út í hvern ert þú í fýlu við núna??  Voðalega hlýtur að vera vond lykt í kring um þig.  Þú ættir að taka hana Kolbrúnu Halldórsdóttur að þér.  Það held ég að yrði fúlt hjónaband.  Mikið liði ykkur vel saman þar.  Eilíf fýla það sem eftir er ævinnar.  Síðan jörðuð saman á öskuhaugunum.

Ekki heita "Dart"Master heldur "Fart"Master.

Bless, Björn bóndi.

´

Sigurbjörn Friðriksson, 7.6.2008 kl. 18:14

4 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Ég er ekkert í fýlu Sigurbjörn.. þetta er búið að vera mín skoðun á þessu hyski sem fyllir borgarstjórnarflokk sjalla ásamt óla falska um langan tíma..

Þú hlýtur að geta gert betur en að vera með endaþarmsbrandara ?  eða kannski ekki  

Óskar Þorkelsson, 7.6.2008 kl. 18:28

5 identicon

blablabla.... hehe ertu á túr???

Flottur kostur, frábær kostur.

ég held þetta sé mikil skynsemi í þessu og frábært fyrir flokkinn. Ég held að Ólafur F. haldi þetta út því pólitískur trúverðugleiki hans verður engin ef hann tekur upp á svona töktum aftur. Hann er ekki heimskur maðurinn. 

Frelsisson (IP-tala skráð) 7.6.2008 kl. 18:29

6 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Ég geri ráð fyrir að þú sért að grínast Frelsison, Óli falski á engan pólitískan trúverðuleika til..

píkubrandari ?? hvað kemur næst ? 

Óskar Þorkelsson, 7.6.2008 kl. 18:32

7 Smámynd: Óskar Þorkelsson

ég skoðaði bloggið þitt Freslisson.. þú ert einn af þessum huglausu á blogginu.. leifir ekki athugasemdir við þínar færslur en kemur með hálfgerðan dónaskap inn á annara manna blogg.. ekta sjáltektarmaður á ferð sýnist mér.

Óskar Þorkelsson, 7.6.2008 kl. 18:36

8 identicon

Guð minn almáttugur... Alveg hef ég akkúrat engann áhuga á því að fá þessa kellingu sem borgarstjóra... það skýn svo í gegn hjá sjálfstæðisflokknum þessa stundina, að allir eru í þessu til þess að verða borgarstjórar. Það getur enginn komið sér saman um neitt, og allir eru í raun að skíta á sig. Heimildir herma, að það sé alls enginn eining innan flokksins með þessa niðustöðu. En hver ætti að vera borgastjóri.....Skemmti Kraft-einn er alveg álíka leiðinlegur og Hanna Birna... Júlíus Víf kanski..guð ég veit það ekki. ...Annað eins samansafn af karakterlausum einstaklingum er erfitt að finna, þótt víða væri leitað.

  Það bara bókstaflega vantar allan karakter í þetta fólk, og það skýn svo í gegn, að eina ástæðan fyrir því að þau eru þarna, er að þetta er svo þægileg inni vinna....

Ég er kominn með ógeð á þessu liði, og Hanna Birna er líklega versti kosturinn sem kom til greina...af mörgu illu...

Carl Berg

Carl Berg (IP-tala skráð) 7.6.2008 kl. 20:22

9 Smámynd: Óskar Þorkelsson

eins og svo oft áður Carl berg þá hittiru naglann á skallann

Óskar Þorkelsson, 7.6.2008 kl. 20:28

10 Smámynd: Heidi Strand

Jeg syntes ikke hun er karakteren til å bli borgermester. Jeg vil bare ha Ólafur F. og forstår ikke hvorfor de skal og trenger å bytte. Jeg har det på følelsen at noen er for maktsyke og setter for høye krav og forventninger til seg selv.

PS: Se på blogget http://jonaa.blog.is/blog/jonaa/ 

Heidi Strand, 7.6.2008 kl. 20:54

11 Smámynd: Óskar Þorkelsson

sæll Kjarri, já sjallarnir mega muna fífil sinn fegurri.. og ekki sakna ég þess fífils ;)

Óskar Þorkelsson, 8.6.2008 kl. 01:37

12 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Bíddu, eru ekki "baugsmiðlarnir" búnir að láta gera könnun meðal landsmanna hver á að vera næsti borgastjóri Sjálfstæðisflokksins. Ég get ekki séð hvað er að þessu.

Ég held nú í alvöru talað að hún Hann Birna sé illskásti kosturinn.  

Jón Halldór Guðmundsson, 8.6.2008 kl. 02:47

13 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Jón Halldór.. í þeirri aumu könnun var ekki spurt eins og þú segir.. heldur var spurt hver í brgarstjórnarflokki sjallana hugnast þér best að hafa sem borgarstjóra.. Dagur B Eggertson var ekki einu sinni í könnuninni.. frekar aum könnun ef þú spyrð mig. 

en já HB er illskásti kosturinn eins og staðan er í dag.. og ég er ekkert viss um ða hún nái alla leið sem borgarstjóri því sjallarnir treysta á Óla Falska... 

rétt hjá þér Ester. 

Óskar Þorkelsson, 8.6.2008 kl. 10:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband