Ég mćli međ...

Sílamávseggjum og hreindýrapáté. 

Ég var ađ uppgötva sílamávaegg í fyrsta sinn á ćvinni en ţau áskotnađist ég í Ţín Verslun Seljabraut hjá Jóa kjötmeistara.. skemmst frá ţví ađ segja ađ ţau voru einstaklega ljúffeng.  

Hann gaukađi einnig ađ mér hreindýrapaté sem ţeir gera sjálfir í ţessari verslun og fékk ég mér sneiđ af ţessu góđgćti og naut hvers bita, sérlega góđ.. en svo fékk ég hugdettu.. hvernig vćri ađ hnođa saman á brauđsneiđ, hreindýrapaté, sílamávseggi og ribsberjasultu.. Ţetta reyndist frábćr hugmynd og er ţetta sennilega besta álegg sem ég hef haft á brauđsneiđ um árabil. 

Ég mćli međ ţessum rétti elskurnar mínar. 

umm já bjór međ auđvitađ. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heidi Strand

Du blir poulćr hos Gisli Martein.

Heidi Strand, 5.6.2008 kl. 20:16

2 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

jeg tenkte nemlig paa han naar jeg spiste de eggene ;)

Óskar Ţorkelsson, 5.6.2008 kl. 20:20

3 Smámynd: Gísli Hjálmar

Jýýýhaaaa ...

Ţetta líst mér á.

Gísli Hjálmar , 6.6.2008 kl. 16:39

4 Smámynd: Fjarki

Ţetta hljómar spennandi.

Fjarki , 7.6.2008 kl. 00:07

5 identicon

ć ţú ert svo gammeldags!!! haha

ţóra (IP-tala skráđ) 7.6.2008 kl. 00:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband