það var alls ekki óþekkt loftfar á ferðinni.

Enn og aftur tekst mogganum að koma með frekar illa unna frétt, eða reyna að gera stóra frétt úr engri frétt.  Þessar flugvélar voru ekki meira óþekktar en það að flennistórar myndir birtust í blöðunum af þessari æfingu rússa sem stóð í 24 tíma og tókst vel, einn björn og 4 su 27 eða 31 ásamt eldsneytisvélum flugu niður með strönd noregs, að lofthelgi skotlands, sneri þar við og fór sömu leið til baka... allan tímann í fylgd norðmanna og breta..

hér er almennileg frétt um atburðinn ógurlega :

http://www.vg.no/nyheter/innenriks/artikkel.php?artid=519530


mbl.is Óþekkt loftfar á íslenska flugstjórnarsvæðinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sæll; nafni minn !

Þakka þér; velvild sem drenglyndi, í garð bræðra okkar Rússa.

Með beztu kveðjum, sem fyrr / Óskar Helgi Helgason

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 26.4.2008 kl. 23:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband