fyndinn frétt..
21.4.2008 | 12:39
Þetta er svolítið fyndinn frétt í ljósi þess að ísland er ekki á því svæði þar sem verið er að spá hlýjindum.. Þegar er heitt og gott veður í skandinavíu þá er venjulega, já eiginlega bara alltaf rigning og leiðindaveður hér og öfugt, sbr rigningasumarið í fyrra í evrópu og sólarsumarið sem var hér í fyrra.
Ég spái því að á íslandi muni verða leiðindaveður og rigning megnið af sumrinu.. ef spá norðmanna gengur eftir með noreg.
http://www.dagbladet.no/nyheter/2008/04/20/533117.html
Hlýindi í kortunum í sumar? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
norðmenn hafa aldrei viljað okkur gott , svo það verður örugglega hlýtt og gott í sumar. Sem er slæmt þar sem bæði EM verður í júní og Ol. í ágúst
Þorsteinn Ingimarsson (IP-tala skráð) 21.4.2008 kl. 21:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.