Kominn tími til

Það er löngu tímabært að fara út í þessar viðræður, Davíð Oddson sló þær með glans út áf borðinu upp úr 1990 þegar Jón Baldvin vildi fara í svona viðræður af fullum krafti. síðan þá hefur sjálftektarflokkurinn verið fúll á móti öllu sem kemur frá evrópu því sennilegast vissu þeir sem var að evrópuaðild mundi losa krumlurnar á þeim af efnahagsfatinu sem þeir hafa gætt sér á svo lengi.. en batnandi mönnum er best að lifa og nú vilja kjósendur sjálftektarflokksins líka hefja viðræður við ESB..

Inn í ESB og út með krónuna um leið.. helst í gær.

 


mbl.is 67,8 vilja hefja undirbúning aðildarumsóknar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Pétur Pétursson

Veistu hvað innganga í ESB þýðir? Hefur þú einhverja hugmynd um hvað það kostar okkur að vera í ESB? Það kostar okkur t.d. 12 milljarða. Það kostar til dæmis okkur landhelgina og ef að allt fer á versta veg 35% af útflutningstekjum þjóðarinnar.

Mér þætti gaman að sjá fólk taka upplýsta afstöðu í stað þess að lepja allt eftir stjórnmálamönnum þessa lands. Annars er þessi þjóð bara eins og villuráfandi sauður og veit ekkert hvað hún er að segja eða gera.

Jóhann Pétur Pétursson, 20.4.2008 kl. 13:19

2 Smámynd: Óskar Þorkelsson

bull er þetta í þér jóhann.  fiskimiðinn verða okkar alveg eins og skógar svíþjóðar og finnlands eru bara svía og finna.. því þetta er okkar megin náttúruauðlind.

!2 milljarðar á ári er dropi í hafið við hliðina á hunduruða milljara aukakostnaði við að við halda núverandi kerfi.. svo fegnju bændur íslands töluvert meiri vernd en þeir hafa í dag.

Óskar Þorkelsson, 20.4.2008 kl. 13:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband