Kalli tomm eftir spaugstofuna...
19.4.2008 | 20:02
Ég aulaðist til að vinna Kalla Tomm enn einu sinni og gerðist það hjá Víði bloggvini í gærkveldi..
Núna er kominn tími á nýjan Kalla og byrjar hann kl 20.30. Mætum öll sem ekki erum komin á kaf í glasið.....
Spurt er um..... Mann
Athugasemdir
karlmaður?
Víðir Benediktsson, 19.4.2008 kl. 20:30
já karl
Óskar Þorkelsson, 19.4.2008 kl. 20:31
íslenskur?
Víðir Benediktsson, 19.4.2008 kl. 20:32
nei ekki íslenskur
Óskar Þorkelsson, 19.4.2008 kl. 20:34
hvítur?
Víðir Benediktsson, 19.4.2008 kl. 20:35
já caucasian male
Óskar Þorkelsson, 19.4.2008 kl. 20:36
á lífi?
Víðir Benediktsson, 19.4.2008 kl. 20:37
Mér finnst eins og ég sé bara einn að spila
Víðir Benediktsson, 19.4.2008 kl. 20:38
nei dauður
Óskar Þorkelsson, 19.4.2008 kl. 20:38
Evrópubúi?
Víðir Benediktsson, 19.4.2008 kl. 20:38
já evrópskur
Óskar Þorkelsson, 19.4.2008 kl. 20:39
Vesturevrópa?
Víðir Benediktsson, 19.4.2008 kl. 20:41
Er ég sá eini sem ekki er kominn í glas?
Víðir Benediktsson, 19.4.2008 kl. 20:42
greinilega.. hann er evrópubúi.. hvar eru skilin á milli austur og vestur evrópu ?
Óskar Þorkelsson, 19.4.2008 kl. 20:44
Nei Víðir, ég er kominn á miðin. Íþróttamaður?
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 20:45
Gömlu kommúnistaríkin vs das kapital
Víðir Benediktsson, 19.4.2008 kl. 20:46
sæll og þú líka Óskar, gleymdi að heilsa
Víðir Benediktsson, 19.4.2008 kl. 20:47
Þjóðverji?
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 20:47
skrifað bók?
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 20:48
Allo?
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 20:48
Er Skari dottinn í það?
Víðir Benediktsson, 19.4.2008 kl. 20:49
Ertu á lífi Óskar?..... fæddur á síðustu öld?
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 20:50
he he andskotinn sótti ís og allt varð vitlaust...
hann er þjóðverji.. veit ekki hvort hann hefur skrifað bók, ekki íþróttamaður svo ég viti
Óskar Þorkelsson, 19.4.2008 kl. 20:51
Hvað tekur langann tíma að renna af kerlinum?
Víðir Benediktsson, 19.4.2008 kl. 20:52
stjórmálamaður?
Víðir Benediktsson, 19.4.2008 kl. 20:52
nei ekki í stjórnmálum
Óskar Þorkelsson, 19.4.2008 kl. 20:53
listamaður?
Víðir Benediktsson, 19.4.2008 kl. 20:54
ekki skilgreindur sem listamaður
Óskar Þorkelsson, 19.4.2008 kl. 20:54
20. aldar maður?
Víðir Benediktsson, 19.4.2008 kl. 20:55
heimspekingur?
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 20:55
nei ekki 20 aldar maður
Óskar Þorkelsson, 19.4.2008 kl. 20:56
munkur?
Víðir Benediktsson, 19.4.2008 kl. 20:57
vantar svör við 20. öldinni og svo eina samantekt...takk...
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 20:57
nei ekki skilgreindur sem heimspekingur
Óskar Þorkelsson, 19.4.2008 kl. 20:57
ekki munkur
Óskar Þorkelsson, 19.4.2008 kl. 20:57
fæddur á 19. öld?
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 20:57
þjóðverji, ekki á 20 öld.. annað hefur varla komið fram
Óskar Þorkelsson, 19.4.2008 kl. 20:57
spámaður?
Víðir Benediktsson, 19.4.2008 kl. 20:57
vísindamaður?
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 20:58
ekki fæddur á 19 öld
Óskar Þorkelsson, 19.4.2008 kl. 20:58
ekki spámaður
Óskar Þorkelsson, 19.4.2008 kl. 20:58
ekki skilgreindur sem vísindamaður..
Óskar Þorkelsson, 19.4.2008 kl. 20:59
prestur?
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 20:59
fésýslumaður?
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 21:00
ekki prestur
Óskar Þorkelsson, 19.4.2008 kl. 21:00
fæddur á þessari öld?
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 21:00
ekkii fésýslumaður .. er það ekki sauðaþjófur :)
Óskar Þorkelsson, 19.4.2008 kl. 21:00
ekki fæddur á 21 öld
Óskar Þorkelsson, 19.4.2008 kl. 21:01
eða fæddur á 18. öld?
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 21:02
umm þegar spurt er um öld.. eruð þið ekki frekar til í að hafa það 1800 - 1900 því ég er aldrei viss um hvaða öld er hvað...
en nei ekki 18 öld
Óskar Þorkelsson, 19.4.2008 kl. 21:03
Albert Sweitser? Örugglega vitlaust skrifað
Víðir Benediktsson, 19.4.2008 kl. 21:03
nei ekki Albert hinn góði
Óskar Þorkelsson, 19.4.2008 kl. 21:05
þið þurfið smá hjálp.. hann er ekki listamaður fjárhirðir prestur eða politíkus..
hann er fæddur fyrir 18 öld og er germani
Óskar Þorkelsson, 19.4.2008 kl. 21:08
ok, ekki 18. (1700) öldin?
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 21:08
nei fyrrir 1700
Óskar Þorkelsson, 19.4.2008 kl. 21:09
hershöfðingi?
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 21:09
Watt?
Víðir Benediktsson, 19.4.2008 kl. 21:10
nei ekki hershöfðingi.. vei !! loksins tókst mér að gera erfiðan Kalla tomm :)
Óskar Þorkelsson, 19.4.2008 kl. 21:10
er skipperinn dottinn í það?
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 21:10
watt? er hann ekki skoskur ? en nei ekki watt
Óskar Þorkelsson, 19.4.2008 kl. 21:10
Æfingin kemur Óskar... konungsborinn ?
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 21:11
nei ekki aðalborinn.. en ríkur var hann helvískur
Óskar Þorkelsson, 19.4.2008 kl. 21:12
hvað eru þjóðverjar þekktastir fyrir í gegnum aldirnar ?
Óskar Þorkelsson, 19.4.2008 kl. 21:13
Eftirnafn byrjar á R ?
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 21:13
nei ekki R
Óskar Þorkelsson, 19.4.2008 kl. 21:14
ok eftirnafn byrjar á A-H (skv reglu eftir 40 sp)
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 21:15
byrjar það á F?
Víðir Benediktsson, 19.4.2008 kl. 21:16
já eru það reglurnar :)
já eftirnafnið byrjar á a-h
Óskar Þorkelsson, 19.4.2008 kl. 21:16
ekki F
Óskar Þorkelsson, 19.4.2008 kl. 21:16
eru menn að gúggla ?
Óskar Þorkelsson, 19.4.2008 kl. 21:19
maðurinn drepinn?
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 21:21
læknir?
Víðir Benediktsson, 19.4.2008 kl. 21:22
nei ekki drepinn
Óskar Þorkelsson, 19.4.2008 kl. 21:22
ekki læknir.. guys þið eruð á villigötum... hvað eru þjóðverjar þekkatstir fyrir í gegnum aldirnar ?
Óskar Þorkelsson, 19.4.2008 kl. 21:22
á meðan þú svarar A-H þá fer ég á i-R
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 21:23
Kann greinilega ekki þessar reglur
Víðir Benediktsson, 19.4.2008 kl. 21:23
þið eruð fullir :)
Óskar Þorkelsson, 19.4.2008 kl. 21:24
Heimstyrjaldir og hvítvín
Víðir Benediktsson, 19.4.2008 kl. 21:24
eldri en 17 öld... hint hint þjóðverjar eru þekktastir yfir iðnað
Óskar Þorkelsson, 19.4.2008 kl. 21:25
hermennsku..... stál?
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 21:25
nú máttu svara þetta með stafasvæðið.... járniðnaður?
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 21:25
hmm það var málmur þarna ... en mundi varla teljast sem málmiðnaður.. en hann var lærður í málmgerðarlist
Óskar Þorkelsson, 19.4.2008 kl. 21:26
Lövemasser?
Víðir Benediktsson, 19.4.2008 kl. 21:29
nei ekki lövemasser.. hver er hann :)
Óskar Þorkelsson, 19.4.2008 kl. 21:29
Smíðaði hnífa
Víðir Benediktsson, 19.4.2008 kl. 21:30
STAFIRNIR!
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 21:30
nei smiðaði ekki hnífa
Óskar Þorkelsson, 19.4.2008 kl. 21:31
gísli heitur
Óskar Þorkelsson, 19.4.2008 kl. 21:31
fann maðurinn upp nýtt í málmgerðarlistinni?
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 21:32
ER ÞETTA HELV. SJÓNLINSUKALLINN SEM ÉG MAN EKKI HVAÐ HEITIR?
Víðir Benediktsson, 19.4.2008 kl. 21:33
Krupp?
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 21:33
´gisli er heitari..
ekki sjónlinsa.. ekki krupp, en fann upp ???
Óskar Þorkelsson, 19.4.2008 kl. 21:34
smíðaði hann hernaðartól?
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 21:35
nei , friðsemdarmaður
Óskar Þorkelsson, 19.4.2008 kl. 21:35
stafir?
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 21:37
hvaða stafir ?
Óskar Þorkelsson, 19.4.2008 kl. 21:38
eftir nafnið byrjar á a-h , það er löngu komið fram
Óskar Þorkelsson, 19.4.2008 kl. 21:38
Volt?
Víðir Benediktsson, 19.4.2008 kl. 21:38
hvar er skipperinn ?
Óskar Þorkelsson, 19.4.2008 kl. 21:39
nei ekki volt, ég hélt ða þú hafir horfið á vit ævintýranna á akrueyri
Óskar Þorkelsson, 19.4.2008 kl. 21:39
okei sá það núna eftirnafn byrjar á A?
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 21:40
amper?
Víðir Benediktsson, 19.4.2008 kl. 21:40
´nei eftirnafnið byrjar ekki á F eða A
Óskar Þorkelsson, 19.4.2008 kl. 21:41
ekki amper víðir
Óskar Þorkelsson, 19.4.2008 kl. 21:41
þú ert of framalega í öldunum víðir...
Óskar Þorkelsson, 19.4.2008 kl. 21:42
er að kveikja. Bekcs?
Víðir Benediktsson, 19.4.2008 kl. 21:42
ekki becks.. A F og B út
Óskar Þorkelsson, 19.4.2008 kl. 21:43
Heineken?
Víðir Benediktsson, 19.4.2008 kl. 21:43
ekki heineken.. A B F og H út
Óskar Þorkelsson, 19.4.2008 kl. 21:44
Svo má alveg gefa fleiri hint.... C?
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 21:46
abc f og h út gísli :) d og G eftir
Óskar Þorkelsson, 19.4.2008 kl. 21:46
D?
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 21:46
he he nei ekki d.. svo G er eftir strákar.. finnið G blettinn
Óskar Þorkelsson, 19.4.2008 kl. 21:48
og smá hint?
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 21:50
hint.. hann er lærður gullsmiður, en er þekktastur fyrir uppfinningu sem er kennd við hann
Óskar Þorkelsson, 19.4.2008 kl. 21:51
gúgl gúgl gúgl :)
Óskar Þorkelsson, 19.4.2008 kl. 21:56
GUTENBERG
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 21:57
http://is.wikipedia.org/wiki/Johann_Gutenberg
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 21:57
til hamingju Gísli :)
http://en.wikipedia.org/wiki/Johannes_Gutenberg
Óskar Þorkelsson, 19.4.2008 kl. 21:57
ég hefði betur haft þessa í fyrradag í staðinn fyrir leonardo da vincy sem fór í 19 tilraun...
Takk fyrir þáttökuna strákar
Óskar Þorkelsson, 19.4.2008 kl. 21:58
Gísli, keflið er hjá þér , komdu með eina svæsna..
Óskar Þorkelsson, 19.4.2008 kl. 21:59
Annað kvöld kl 21 ef verður messufært takk fyrir drengir
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 22:00
sjáum til hvernig stendur á. takk fyrir í kvöld.
Víðir Benediktsson, 19.4.2008 kl. 22:01
Til hamingju Gísli
Víðir Benediktsson, 19.4.2008 kl. 22:02
he he sæll Gunnar og gaman að sjá að þú ert vaknaður eftir bjórglasið á föstudagskvöld.. síðan þá hafa verið haldnir amk 4 Kalli tomm.
Óskar Þorkelsson, 20.4.2008 kl. 12:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.