Fjórði hver fangi er útlendingur

Í noregi er fjórði hver fangi útlendingur, sem er töluverð aukning frá 2003 þegar þeir voru einungis 15 % af föngum.

Fangarnir eru frá ymsum löndum en þeir sem toppa listann eru frá : Póllandi, Irak, lithauen , svíþjóð og sómalíu.. annars eru fangar frá alls 107 löndum í norskum fangelsum í dag.

Veit ekkert afhverju ég er að blogga um þetta í raun þar sem 25 % íbúa oslo eru td útlendingar svo þessar tölur ættu kannski ekki að koma á óvart.

Hér er greinin sem ég las og vakti athygli mína.

http://www.nettavisen.no/innenriks/article1768284.ece


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband