enn og aftur
11.4.2008 | 09:36
Ég var á ferð þarna í gær með túrista og eins og vanalega þá benti ég á krossana við Kögunarhóll og sagði að þeir væru áminning til heyrnalausra og skynlausra stjórnvalda sem hefðu ákveðið að gera einhverntíman í framtíðinni almennilegan veg á þessum stað... það liðu 10 tímar í næsta slys... ömurlegt. vonandi farnast fólkinu vel.
Alvarlegt umferðarslys | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Af hverju eru krossarnir ekki áminning til vegfarenda um að fara varlega? Það eru bílstjórarnir sem valda í nær 100% tilfellum slysunum með því að haga akstri ekki eftir aðstæðum eða með því að tekja sig valda aðstæðum án þess að gera það.
Marinó G. Njálsson, 11.4.2008 kl. 10:16
Kögunarhól
Kolviðarhóll er vestan og norðanmegin við Heiðina.
Afsakaðu framhelypnina.
Miðbæjaríhaldið
Bjarni Kjartansson, 11.4.2008 kl. 10:19
takk fyrir þetta Bjarni.. ég leiðrétti þessa fljótfærni mína.
Óskar Þorkelsson, 11.4.2008 kl. 14:08
ég geri ráð fyrir því miðað við athugasemd þína Marinó að þú teljir að fólk drepi fólk en ekki byssur drepi ekki.. sem er eitt af argumentum rifflafélagsins í USA um almenna byssueign.
Ef vegurinn væri í lagi og miðað við það þjóðfélagsstig sem við teljum okkur tilheyra þá væri löngu búið að gera hann 4 faldan með vegriði á milli og þá hefðu flestir þeir sem minnst er með krossunum haldið lífi..
Óskar Þorkelsson, 11.4.2008 kl. 14:12
Vi må jo alle kjøre etter omstendighetene.
Jeg kjørte til Keflavik i dag og der hvor veiarbeidene pågår er det alt nede i 50 km. topphastighet. Jeg kjørte etter reglene og hadde en diger jepp helt opp i ræffhullet.
Hvis det hadde skjedd en ulykke så hadde det vel vært myndighetenes sin skyld.
Heidi Strand, 11.4.2008 kl. 18:39
derför er det saa viktig Heidi at veiene er lagt paa riktig sett.. till at mennesker som du er ikke i livsfare for fartsböllene i traffikken.
Óskar Þorkelsson, 11.4.2008 kl. 18:47
Saell fraendi. Datt hérna inn á eitthverju flakki mínu um netheimana.
Vildi bara kasta kvedju.
Kvedja úr Týskalandinu
Eva Ólöf (IP-tala skráð) 13.4.2008 kl. 09:43
sæl Eva, gaman að sjá þig hér.
Óskar Þorkelsson, 13.4.2008 kl. 12:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.