Frábært framtak
28.3.2008 | 13:36
ég er stoltur af atvinnubílstjórum þessa lands, loksin stóð einhver stétt upp og sagði hingað og ekki lengra.
Ég styð þessar aðgerðir 100 %.
Núna vil ég að alþýðusambandið verkalýsðfélög rísi upp og styði þessar aðgerir í orði og svo í verki.. En það er lítil von til þess enda sitja þar feitir miðaldra og aldrandi menn á góðum stól á fínum launum..
Óku á 3 km hraða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.