Rafa fékk galgafrest
19.2.2008 | 21:52
Góður sigur vannst í kvöld á geysisterku Interliði, en því miður þá hjálpaði það talsvert að góðvinur ZZ var rekinn af leikvelli fyrir leikaraskap Torres svo italirnir spiluðu einum færri það sem eftir var leiksins.
Með sigrinum fær Rafael Benitez gálgafrest fram á vor sennilega til þess að koma skikki á Liverpoolliðið sem virðist hafa ofnæmi fyrir deild og bikar heimafyrir en geta unnið hvaða stórlið sem er í champions league.
Liverpool sigraði Inter 2:0 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta breytir engu afstöðu minni til Rafa Benitez. Stjóri sem nær ekki nokkrum árangri með Liverpool í Englandi á að fjúka.
Stefán (IP-tala skráð) 20.2.2008 kl. 09:14
sammála Stefán.
Óskar Þorkelsson, 20.2.2008 kl. 09:37
_Óskar du må ha tatt feil. Utstillingen min er ikke i Århus, men i Høje Taastrup.
Heidi Strand, 20.2.2008 kl. 14:14
Það kom að því að þú hittir í mark!!
Fjarki , 21.2.2008 kl. 20:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.