ánægður með rússana
11.2.2008 | 23:14
Ég er ánægður með það að rússar eru opinberlega farnir að ögra ameríkönum. Bandaríkjamenn eru orðnir ömurlega hrokafullir undanfarin 10 ár eða svo.
![]() |
Rússneskar flugvélar flugu yfir bandarísk flugmóðurskip |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Já það verður aldeilis flott þegar að helvítis kanarnir skjóta þá síðan með nýju "railgunninu" sínu og allt fer í háaloft. Og enn flottara þegar að Pútín stendur við stóru orðin og innlimar klakann inn í Rússland... djö... hlakka ég til. (Not)
Nei annars... burtséð frá ruglinu í mér að ofan... væri ekki bara málið að fá konu eða svartan mann í Hvíta Húsið? Þá kannski myndi þetta hernaðarbrölt kananna minnka.
kristinn (IP-tala skráð) 11.2.2008 kl. 23:33
Sammála þér Kristinn.
væri ekki bara málið að fá konu eða svartan mann í Hvíta Húsið? Þá kannski myndi þetta hernaðarbrölt kananna minnka.
Petur (IP-tala skráð) 11.2.2008 kl. 23:57
Ekki ef Hillary verður forseti, hún er jafnmikill stríðshaukur og flestir rebúblikanir.
Arngrímur (IP-tala skráð) 12.2.2008 kl. 08:08
Rússarnir hafa nú verið ansi duglegir við að fljúga herþotum inn í lofthelgi flestra nágranna sinna nýlega. Er það ekki alveg jafn mikill hroki?
Heldurðu að ástandið í heiminum væri betra er Rússar væru í sömu stöðu og Bandaríkin?
Dabbi (IP-tala skráð) 12.2.2008 kl. 09:15
bíddu......innlima hvaða Klaka, Kristinn?
Brjánn Guðjónsson, 12.2.2008 kl. 10:09
Dabbi, nei ástandið verður ekki betra , en bandaríkin þurfa aðhald því þau eru farin að haga sér að vild í heiminum og gefa skít í alþjóðalög ef það hentar þeim.
Óskar Þorkelsson, 12.2.2008 kl. 16:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.