Spaugstofan 26 jan 08
27.1.2008 | 10:08
Þessi þáttur var með ígildi 10 áramótaskaupa.. ég hef sjaldan hlegið eins mikið yfir spaugstofunni og í gærkveldi.
Þeir voru líka svo andskoti hittnir á málefni vikunnar.
27.1.2008 | 10:08
Þessi þáttur var með ígildi 10 áramótaskaupa.. ég hef sjaldan hlegið eins mikið yfir spaugstofunni og í gærkveldi.
Þeir voru líka svo andskoti hittnir á málefni vikunnar.
Athugasemdir
Eins og sjá má á www.bergcarl.blogspot.com þá er ég hrópandi ósammála. Það var ekki einn brandari sem var fyndinn þarna, og sami brandarinn tugginn trekk ofaní trekk ofan í áhorfendur. Hversu oft þurfti að sýna mann með hníf í bakinu til þess að við myndum fatta brandarann ?
Þetta er orðið svo þreytt prógramm að það hálfa væri nóg... það var úr nægu að moða fyrir þá að gera gott grín, en þeir klúðruðu því svo innilega að það var sorglegt...
Carl Berg
Carl Berg (IP-tala skráð) 27.1.2008 kl. 16:50
hver tekur mark á norðanmönnum þegar húmor er annars vegar Carl Berg ;)
Óskar Þorkelsson, 27.1.2008 kl. 17:48
Það þarf greinilega eitthvað að fara að kíkja á húmorskirtlana í þér Skari, þetta var alveg sorglegur þáttur :)
ÓskarEi (IP-tala skráð) 27.1.2008 kl. 21:34
Það er af nógu að taka þó ekki sé verið að hamra veikindum eins manns, en þannig hefur verið farið offari í þeim leik að mínu viti.
Þetta er allt einn farsi frá því að Fatahreyfinginn sagði sig frá Sjálfstæðismönnum í haust og gaf Reykjavíkurlistanum nýtt líf amk, einhverjar glæður.
Ólafur virðist heill heilsu í dag og hefur vottorð uppá það!
Ég tek undir það sem ég heyrði einhverstaðar að það væru kannski fleiri í Borgarstjórn sem þyrftu að fá Læknisvottorð um að þeir væru í lagi.Fjarki , 28.1.2008 kl. 17:18
það er ekki hægt að lækna humorsleysi strákar !
Spaugstofan endurspeglar fréttir vikunnar þótt sumir vilji loka augunum og þykjast vera yfir aðra hafnir. Þetta var DREPFYNDIÐ hjá þeim.. hvort það var siðlaust er allt önnur spurning.
Óskar Þorkelsson, 28.1.2008 kl. 18:17
Kalli í kvöld
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 29.1.2008 kl. 21:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.