Ekki lengur spurning um hvort, heldur hvenær !

Það er ekki lengur spurning um það hvort Benitez hætti með Liverpool heldur hvenær það gerist.  Liðið er svo dofið að það sér hvert mannsbarn að Rafael er ekki að sinna sínu starfi sem stjóri hjá Liverpool. fc.  Nú er mál að linni og mega eigendur félagsins grípa inn í strax og losa klúbbinn og liðsmennina við Rafael Benitez.

Adios amigo, hasta la vista baby.. umm já BLESS Benitez.


mbl.is Benítez: Tvískiptur leikur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

skiptið um vörn,,,,hendið finnanum ,,,,noðmanninum og öllu sem er enskt......þá kemur þetta.

Einar Bragi Bragason., 14.1.2008 kl. 00:04

2 Smámynd: Óskar Þorkelsson

það er greinilegt Einar að þú fylgist ekki mikið með.. vörnin er ekki vandamál hjá Liverpool, markaskorun er vandamál !

Óskar Þorkelsson, 14.1.2008 kl. 22:37

3 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Sammála Óskari,markaskorun er stóra vandamál Liverpool og svo að sjálfsögðu Dellann í kringum Benitez,hann á að hætta og helst ætti að skipta um eigendur líka því þeir eru ekki í takt við tíðarandann virðist vera.

Magnús Paul Korntop, 15.1.2008 kl. 23:08

4 identicon

Var ekki Coleman einmitt að segja upp hjá Real Sociedad til að taka við Liverpool.

Þorsteinn Ingimarsson (IP-tala skráð) 16.1.2008 kl. 22:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband