Breytingar á blogginu eða bara bögg í dag ?

Ég hef tekið eftir því í dag að bloggvinirnir eru horfnir af stjórnsvæði bloggsins. Einungis nýjar færslur sjást. eru fleiri í þessum vandræðum eða hef ég einhvernveginn ruglað upp stillingum bloggsins ?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Rut

Ég tók eftir þessu líka....

Halla Rut , 2.1.2008 kl. 16:58

2 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Ég hef prufað 3 tölvur og 3 vafra.. allir eins.. þetta hlýtur að vera bögg hja blog.is.. vonandi kippa þeir þessu í liðinn fljótt..

Óskar Þorkelsson, 2.1.2008 kl. 17:21

3 Smámynd: Heidi Strand

 Ekki er ég horfin?

Heidi Strand, 2.1.2008 kl. 19:42

4 Smámynd: Heidi Strand

Takk fyrir!

Heidi Strand, 2.1.2008 kl. 19:58

5 Smámynd: Óskar Þorkelsson

nei nei.. það eru allir þarna ennþá.. bara ekki á stjórnborðinu eins alltaf hefur verið.

Óskar Þorkelsson, 2.1.2008 kl. 21:34

6 Smámynd: Jens Guð

  Á álagstímu geta komið upp tímabundin vandræði.  Undir þeim kringumstæðum hef ég tapað bloggvinum án þess að hafa sjálfur fjarlægt þá.

Jens Guð, 3.1.2008 kl. 00:04

7 Smámynd: Óskar Þorkelsson

skv mogganum þá var gerð vefárás á bloggheima.. þar er skýringin kominn.

Óskar Þorkelsson, 3.1.2008 kl. 16:55

8 Smámynd: Heidi Strand

Jeg oppdaget i morges at jeg mangler minst en av mine bloggvenner på "stjórnborð". Vet du hva man kan gjøre med det?

Heidi Strand, 4.1.2008 kl. 14:00

9 Smámynd: Óskar Þorkelsson

vet ikke jeg :(

Óskar Þorkelsson, 4.1.2008 kl. 20:23

10 Smámynd: Heidi Strand

Da får jeg fiske de opp selv da.

Heidi Strand, 4.1.2008 kl. 22:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband