Rafa er bjartsýnn.. en ekki Skari.
21.12.2007 | 22:26
Dagskráin um áramótin í enska boltanum er þétt og venjulega þá stendur það lið uppi sem sigurvegari um vorið sem er efst 2 janúar á hverju tímabili. Ef Benitez ætlar að gera Liverpool að meisturum í vor þá verður hann fá 12 stig út úr þessum leikjum og vona að MU, Arsenal og chelsea tapi minnst 6-10 stigum hvert, helst meira. líkurnar á því eru ekki miklar en dagskrá Liverpool er Benitez hagstæð ef hann er þá búinn að læra á ensku deildina.. sem ekki lítur út fyrir miðað við stöðu liðsins. Hér fyrir neðan eru leikirnar 4 sem liverpool mun spila á 10 dögum..
22 des
Liverpool - Portsmouth
26 des
Derby - Liverpool
30 des
Manchester City - Liverpool
2 jan
Liverpool - Wigan
Ef Benitez nær ekki fullu húsi út úr þessum leikjum á hann að segja af sér strax í janúar því þá hefur honum mistekist ætlunarverk sitt þetta tímabilið.. þ.e ef hann hefur einhvern metnað fyrir hönd Liverpool.
Benítez: Bjartsýnn á að Gerrard og Torres verði með | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Breytt 23.12.2007 kl. 14:15 | Facebook
Athugasemdir
3 stig af 12 í höfn, byrjar vel !
Óskar Þorkelsson, 22.12.2007 kl. 18:39
6 af 12.. half way ;)
Óskar Þorkelsson, 27.12.2007 kl. 23:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.