Það hitnar í kolunum.
29.11.2007 | 22:24
Það er engin launung að vesturveldin hafa tapað stríðinu í Afghanistan og Iraq.. mannfall eykst og stjórnleysi ríkir í stórum hluta beggja landanna.
http://www.bt.dk/article/20071129/nyheder/71129059/
og hér segir á forsíðu BT einnig að dönsku hermennirnir eru orðnir hræddir ..
http://www.bt.dk/article/20071129/nyheder/71129072/
sorglegt en svona er þetta og við erum partur af þessu stjórnleysi og samfylkingin ætlar ekki að standa við orð sín síðan fyrir kosningar um það, að losa okkur úr hópi ríkja sem vilja drepa og myrða og hersetja önnur lönd.. hinir staðföstu og sauðheimsku !
Tveir danskir hermenn féllu í Afganistan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
það finnst ekki mikið meiri Anti Ameríkani og ég held ég. Ég er gersamlega á móti þessu hernaðarbrölti öllu hjá þessum skítaplebbum. En ég vil hinsvegar ekki sjá að Talibanar nái völdum aftur í Afganistan... ég hugsa með hryllingi til þess hvernig þeir hafa náð að afbaka Islam og reyra heila þjóð undir sínar öfgafullu skoðanir og dirfast svo að skýla sér á bak við kóraninn og Allah...
Af tvennu illu þá held ég að það sé skárra að Nato sé með her þarna..svei mér þá...
Afganir geta því miður ekki ráðið málum sínum sjálfir, frumstæðara þjóðfélag dettur mér ekki í hug í svipan... en hitt er aftur annað mál að BNA og síðar NATO hefur svo gersamlega mistekist ætlunnarverk sitt á þessum slóðum. Hernaðarstyrkur versturveldanna er bara ekki eins mikill og þau halda..og það er að koma meira og meira í ljós...hvernig heldurðu að vitleysan myndi enda ef BNA myndu sækja inní Íran...guð hjálpi okkur bara...
Insjallah...Carl Berg
Carl Berg (IP-tala skráð) 29.11.2007 kl. 23:57
Þú verður að gefa þessu tíma Óskar. Búin að kalla herinn heim frá Írak. Tjekk á fangavélum...þetta næst. Úff ertu svo púlari!... Skjáumst í kvöld.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 30.11.2007 kl. 15:08
gefa Samfylkingunni tíma meinaru eflaust.. um nei !
Óskar Þorkelsson, 30.11.2007 kl. 21:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.