John Arne Riise á förum frá Liverpool ?
14.10.2007 | 22:28
Þrálátur orðrómur er í Liverpool þessa dagana um það að einn af máttarstólpum Liverpool FC hann J.A. Riise sé á förum í janúarglugganum. er það skarð fyrir skildi því fáir leikmenn hafa reynst Liverpool eins drjúgir og hann undanfarinn áratug eða svo.
Ef satt reynist þá hefur Rafael fallið endanlega af stalli hjá mér sem góður stjóri..
hér er greinin í norska dagblaðinu :
http://www.dagbladet.no/sport/2007/10/14/515025.html
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.