frábært framtak Samtaka 78
11.8.2007 | 19:30
Ég fór á Gay pride í dag í rjómablíðu. Þetta var hin ágætasta skemmtun og toppaði Páll Óskar sýninguna með yfirdrifnu diskóteki á hjólum með þvílíkum trukk, það var alveg á mörkunum að þessi trukkur næði beygjunni úr Bankastræti inn á Lækjargötu.. en það hafðist.
Þetta er orðin fastur liður í tilverunni og fín upphitun fyrir Menningarnótt sem er á næstu helgi.
Til hamingju hommar og lesbíur með daginn, glæsilegt framtak hjá ykkur þið gerir lífið litríkara.
Þetta er orðin fastur liður í tilverunni og fín upphitun fyrir Menningarnótt sem er á næstu helgi.
Til hamingju hommar og lesbíur með daginn, glæsilegt framtak hjá ykkur þið gerir lífið litríkara.
Gengið í nafni gleðinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.