Til Hamingju
3.8.2007 | 17:18
Til hamingju leikfangadeild lögreglunnar með það að vera loksins komin á almennileg MC.. næsta skref er auðvitað að komast á BMW 1200 RS en Yamaha dugar vel. HD er því miður orðinn svo löngu úreltur að það er ekki fyndið.. þungt, gamaldags, og hávaðasamt. En samt töff...
![]() |
Fjögur sérútbúin lögreglubifhjól tekin í gagnið - bylting fyrir umferðardeildina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.