Athyglisvert !
20.7.2007 | 08:37
alltaf gaman þegar svona fundur fréttist.. en það fór fyrir brjóstið á mér að þessi Gareth Wilson, sérfræðingur við British Museum skuli segja að þessi fundur sýni víðförli viðkomandi einstaklings sem þarna var grafinn.. munirnir konu úr flestum þekktum heimslutum þess tíma.. en víkingar voru fyrst og fremst verslunarmenn og því tel ég ekki líklegt að viðkomandi víkingur hafi ferðast til afghanistan heldur hafi hann stundað vöruskipti.. líklegast finnst mér að hann hafi aldrei farið út fyrir mörk norðurlanda þess tíma , skandinavíu, eystrasaltslöndin, UK og norður frakkland.
Eitt fór í pirrurnar á mér í frétinni.. það eru bandstrikin td í Eng-land og skart-gripum.. innsláttarvilla ?
Eitt fór í pirrurnar á mér í frétinni.. það eru bandstrikin td í Eng-land og skart-gripum.. innsláttarvilla ?
Víkingafjársjóður finnst á Englandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.