gleymd loforð og brostnar vonir
4.7.2007 | 00:43
Heilög jóhanna er ekkert heilög lengur og hennar loforð og fyrirheit eru einskins virði í heimi mammons.. Samfylkingin sem ég kaus er að hverfa í gin sjallanna með húð og hári...
Það eina sem gerist er að fólk eins og ég sem er tiltölulega nýflutt til landsins eftir margra ára dvöl erlendis, getur ómögulega eignast húsnæði þrátt fyrir ágætis tekjur.. Ef ég fengi semsagt 90 % lán þá mundi ég vera valdur að aukinni verðbólgu í landinu.. ja svei.. svo horfir maður upp á Range Rovera, Jagúara, porcha og ég veit ekki hvað sem kosta allir eins og góð tveggja til þriggja herbergja íbúð í Vesturbæ.. en það fólk hefur víst ekki áhrif á verðbólguna.. bara vesælir launamenn.
Noregur verður meira aðlaðandi með hverri ákvörðun ríkisstjórnarinnar !
Það eina sem gerist er að fólk eins og ég sem er tiltölulega nýflutt til landsins eftir margra ára dvöl erlendis, getur ómögulega eignast húsnæði þrátt fyrir ágætis tekjur.. Ef ég fengi semsagt 90 % lán þá mundi ég vera valdur að aukinni verðbólgu í landinu.. ja svei.. svo horfir maður upp á Range Rovera, Jagúara, porcha og ég veit ekki hvað sem kosta allir eins og góð tveggja til þriggja herbergja íbúð í Vesturbæ.. en það fólk hefur víst ekki áhrif á verðbólguna.. bara vesælir launamenn.
Noregur verður meira aðlaðandi með hverri ákvörðun ríkisstjórnarinnar !
Jóhanna gagnrýndi lækkun lánshlutfalls fyrir ári | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þegar að hagvöxtur þjóðarinnar er reiknaður útfrá þenslu= eyðslu ( skuldasöfnun) þá er ekki von á góðu. Merkilegt hvað spjótum þeirra sem heimta sparnað er beint að okkur hinum snauðari þorra mörlandans ......er það til þess að fóðra pyngju þeirra?
Þeir snauðu eiga að spara svo þeir "ríku" geti spreðað.........eða?
Agný, 5.7.2007 kl. 01:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.