Liverpool komið í hóp hinna bestu aftur ?

jæja þá er búið að landa Torres, ég hef lengi verið aðdáandi Torres en einhvernveginn hafði ég aldrei trú á því að nýjir eigendur Liverpool mundu snara upp veskinu fyrir svona dýrum leikmanni.  Þetta veikir einng þá trú mína á að Rafa muni fara til RM í sumar sem er ágætt ef hann gerir alvöru atlögu að ensku deildinni í vetur.

Brottför Luis Garcia kom mér svo sem ekkert á óvart eftir komu Mascerano.. ég átti von á að annað hvoirt Garcia eða Alonso mundu þá hverfa á braut.. vandinn er sá að Mascerano og nýji miðjumaður okkar Lucas eru hvorugir nothæfir á hægri kanti sem gerir SG að hægri kantmanni !

Ég tel að Torres muni styrkja Liverpool talsvert frammi.. en reyndar hafði ég þá skoðun einnig þegar Morientes kom á sínum tíma.. kannski er maður bara svona ferlega bjartsýnn ?

Áfram Liverpool

mbl.is Torres stóðst læknisskoðun hjá Liverpool
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband