Ég hef enga trú lengur á því sem verið er að gera..
10.6.2007 | 22:29
í frostaskjóli.. algerlega óskiljanlegur árangur liðs sem hefur á að skipa ekki síðri mannskap en FH og Valur, með "besta" þjálfara sem völ er á og örugglega langbestu stuðningsmennina.
Það er eitthvað mikið að í Vesturbæ.. ömurlegur fótbolti sem er spilaður með enn ömurlegri árangri !
Það er eitthvað mikið að í Vesturbæ.. ömurlegur fótbolti sem er spilaður með enn ömurlegri árangri !
KR enn án sigurs eftir 3:1 tap gegn ÍA | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Við KR-ingar getum ekki einu sinni sætt okkur við töpin með því að við séum þó að spila vel. Þetta er skelfingin ein og ótrúlegt að enginn í Frostaskjólinu sjái þetta, frekar en enginn sá fyrir mót að það væru engir bakverðir í hópnum.
Mér skilst að Gauji Þórðar hafi sagt með glotti á vör fyrir leik að hann vissi hvar veikleikar KR-liðsins væru. Svo voru þeir bara með frímiða upp völlinn vinstra megin, enda komu öll mörkin þar í gegn.
Og svo er FH næst.
Rúnar Gei (IP-tala skráð) 11.6.2007 kl. 07:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.