Liverpool fer í úrslitin
1.5.2007 | 22:22
Þetta fór eins og ég hafði spáð að liverpool mundi fara áfram í úrslitaleikinn en markatalan var ekki alveg rétt hjá mér.. en engu að síður þá hef ég haft bjargfasta trú á því að við færum alla leið.
Ég lagði leið mína í Ölver og var þar ásamt góðum félögum, chelsea og liverpool mönnum. Mikil stemning og var sérstaklega gaman af því að ölver spilaði YNWA í karaoke eftir leikinn og tóku margir undir hástöfum.
Í leiknum sjálfum var gaman að sjá hvernig Riise var eins og kápa á Drogba og átti Drogba erfitt uppdráttar.. sem kannski þaggar niður í þessum vitleysingum sem segja að Riise sé ekki nógu góður fyrir lið eins og Liverpool.. Bara fastamaður í 6 ár núna.
Ég lagði leið mína í Ölver og var þar ásamt góðum félögum, chelsea og liverpool mönnum. Mikil stemning og var sérstaklega gaman af því að ölver spilaði YNWA í karaoke eftir leikinn og tóku margir undir hástöfum.
Í leiknum sjálfum var gaman að sjá hvernig Riise var eins og kápa á Drogba og átti Drogba erfitt uppdráttar.. sem kannski þaggar niður í þessum vitleysingum sem segja að Riise sé ekki nógu góður fyrir lið eins og Liverpool.. Bara fastamaður í 6 ár núna.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.