Færsluflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál
mannréttindabrot ísraela loksins stöðvuð
1.5.2009 | 15:00
Þessar húsrífingar ísraela á palestínskum heimilum hafa staðið í yfir 20 ár.. ég las fyrst um þetta þegar ég bjó í noregi fyrir rúmum 10 árum.. hef aldrei séð staf um þessi mannréttindabrot í íslenskum fjölmiðlum fyrr en í þessari grein.
Þetta er bara eitt brot af svo mörgum mannréttindabrotum sem þetta hryðjuverkaríki framkvæmir á "annarsflokks" borgurum eigin lands..
Israel er skömm alþjóðasamfélagsins.
Hætti að rífa hús Palestínumanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
ísraelar eru sem sagt ekki allir fávitar
22.1.2009 | 22:47
Deilt um árangur innrásar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
tilraunum lokið í bili
18.1.2009 | 12:54
Þá er það ljóst að tilraunum ísraela með ný vopn og skotfæri er lokið og þeir geta farið heim og rannsakað skýrslur um dauðann og eyðilegginguna í samræmi við tilkostnað.. hvernig drepur maður mann eða barn eins ódýrt og mögulegt er.. eins og staðan er í dag þá kostar hvert dautt palestínubarn IDF 100.000 dollara.. markmiðið er að ná þessum kostnaði niður í a.m.k. 85.000 dollara því stuðningur USA fer að öllum líkindum minnkandi á næstunni..
Önnur skýring er sú að ísraelar þorðu hreinlega ekki lengra inn í Gasaborg en úthverfin.. þeir gátu nefnilega átt það á hættu að hitta fyrir vopnað fólk þar.. nokkuð sem þeir hafa ekki séð undanfarnar 3 vikur í morðæði sínu á óbreyttum borgurum.
En að Hamas leggi niður vopn, er svona álíka líklegt og að frelsishetjur Frakka í seinni heimstyrjöldinni hefðu hætt mótspyrnu við Nasistana.. ekki séns.. en núna vantar Hamas vopn því endurnýjun þeirra í bardagasveitum jókst í réttu hlutfalli við hvert dautt barn og hvert sprengt hús.
Hringrásin heldur áfram því þetta er hagur ísraela að hafa svona ástand, þá tryggja þeir sér stuðning viteysingana vestan hafs.. þetta er líka hagur Hamas því endurnýjun þeirra og stuðningur miðast við hatur á ísrael..
Win win situasjon og svona mun þetta halda áfram á næstu áratugum.. eða þar til ísrael brennur. what ever comes first.
Hamas-liðar leggi niður vopnin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 13:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)