Færsluflokkur: Bloggar

Ritskoðun moggans

Ég mótmæli því harðlega að moggabloggið skuli vera að loka bloggsíðum manna sem skrifa undir eigin nafni og þar að auki með mynd af sjálfum sér á síðunni.

Bloggsíðu Skúla Skúlasonar var lokað fyrir nokkrum dögum og ekki nóg með það heldur hvarf hann einnig af bloggvinalistum þeirra sem höfðu skráð hann sem bloggvin.

Mér er slétt sama um það þótt hann hafi móðgað islamista, nasista eða einhvern annan flokk manna, Skúli á rétt á því að tjá skoðanir sínar ritskoðunarlaust.

Bloggarar látið í ykkur heyra varðandi þetta óréttlæti og yfirgang sem viðgengst í dag á moggablogginu.


Fjórði hver fangi er útlendingur

Í noregi er fjórði hver fangi útlendingur, sem er töluverð aukning frá 2003 þegar þeir voru einungis 15 % af föngum.

Fangarnir eru frá ymsum löndum en þeir sem toppa listann eru frá : Póllandi, Irak, lithauen , svíþjóð og sómalíu.. annars eru fangar frá alls 107 löndum í norskum fangelsum í dag.

Veit ekkert afhverju ég er að blogga um þetta í raun þar sem 25 % íbúa oslo eru td útlendingar svo þessar tölur ættu kannski ekki að koma á óvart.

Hér er greinin sem ég las og vakti athygli mína.

http://www.nettavisen.no/innenriks/article1768284.ece


Kalli Tomm klukkan 21.30 HÉR !!

KT hefst hér kl 21.30 stundvíslega miðað við heimsklukkuna í Colorado...

 

Spurt er um..... MANN


Óvart ?

Þetta sýnir bara enn og aftur viðbjóðslegar aðferðir ísraelsmanna gagnvart varnarlausu fólki.

Við eigum að slíta öllu stjórnarsamstarfi við þessa morðingjaþjóð sem allra fyrst því það er smánarblettur á íslensku þjóðinni að eiga samskipti við ísrael..  Ég krefst þess af Samfylkingunni að hún fari að gera eitthvað í því hið fyrsta..


mbl.is Blóðbað á Gasasvæðinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Kalli Tomm

á morgun kl 21.30 verður kalli tomm hér.  komasvo

8 ára stúlka fær skilnað.

8 ára gömul stúlka fékk lögskilnað frá 28 ára gömlum eiginmanni sínum..

 

Þetta átti sér stað í Jemen sem er eitt af fátækustu löndum heims.  Í þessu landi er engin lágmarksaldur fyrir giftingu svo það má þess vegna gifta kornabörn..

 

Stúlkan segist hafa verið neydd til þess að skrifa undir hjúskaparsáttmálann af foreldrum sínum en sé feginn að hafa fegnið skilnað því nú geti hún farið í skóla..

 Það sem vakti athygli mína var að aðspurður þá segist eiginmaðurinn hafa “fullkomnað” hjónabandið (haft kynlíf með barninu) en ekki lamið hana.. svo hann hafði ekkert á móti því að skilja við hana.  Spurningin sem vaknar hér er auðvitað hvort að kynlíf með barni þótt eiginkona sé, er í lagi en ef maðurinn hefði lamið stúlkuna þá gæti hún ekki skilið við hann.. ég er ekki viss hvor forgangsröðin hjá Jemenum kemur á undan.. Það er greinilega ekki öll vitleysan eins í þessum heimi.. Hér er greinin í vg.no . http://www.vg.no/nyheter/utenriks/artikkel.php?artid=506039

Enn ein sönnunin..

..um að USA er sjúkt þjóðfélag með sjúkt réttarkerfi og geðbilaða alríkisstjórn.

Hver dæmir barn sem var á lyfjum í ekki bara 30 ára fangelsi heldur 36 ár ?  Jú USA.  Landið sme íslendingar líta upp til og Solla mærði í viðtali við Condolessu um daginn..


mbl.is Piltur sem framdi morð 12 ára þarf að afplána 30 ára dóm
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

já kominn tími til að SÞ geri eitthvað..

Það eina sem gerist er að ríku löndin ( við ) munum halda uppi okurverði í örvæntingu til þess að okkar markaðir hrynji ekki.. fórnarlömbin eru og verða fólkið í þríðja heiminum.

Ég vil annars bara benda á blogg mitt frá því fyrr í dag :

http://skari60.blog.is/blog/skari60/entry/505415/


mbl.is Aðgerða er þörf strax
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Heimsmarkaður og hungursneyð

Í hádegisfréttum stöðvar tvö var rætt um hungursneyð á Haiti. Þetta er bara byrjunin, ég hef bloggað um hækkun og vöruverði og ástandið á heimsmarkaði og er þetta ein af þeim afleiðingum sem ég hef varað við.  Heimsmarkaðurinn á næstu árum mun einkennast af yfirboðum og taugaveiklun þar sem menn keppast um að tryggja sér og sínu fyrirtæki hráefni til matvælagerðar og eldsneytisframleiðslu og þeir sem tapa eru þeir sem ekki eiga peninga.. 3 heimurinn,  í þriðja heiminum mun skella á hungursneyð innan skammst tíma og hafa nokkur ríki bruðgist við eins og pakistan, kazakstan og vietnam með banni á útflutningi á nauðsynlegustu matvælunum.

Matvæli munu ekki lækka á heimsmarkaði fyrr en eftir amk 5-6 ár og þá bara ef menn hætta þessu bulli með því að taka kornakra undir framleiðslu á eldsneyti en 20 % af kornökrum USA eru horfnir í svoleiðis framleiðslu…

 

Ég spái því að næstu ríki sem verða hungursneyðinni að bráð verða frá austanverðri afríku.. ethiopia, somalia sudan…


enn og aftur

Ég var á ferð þarna í gær með túrista og eins og vanalega þá benti ég á krossana við Kögunarhóll og sagði að þeir væru áminning til heyrnalausra og skynlausra stjórnvalda sem hefðu ákveðið að gera einhverntíman í framtíðinni almennilegan veg á þessum stað... það liðu 10 tímar í næsta slys... ömurlegt.   vonandi farnast fólkinu vel.
mbl.is Alvarlegt umferðarslys
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband