kominn á klakann eftir 5 vikna ævintýraferð :/

ég kom heim í nótt og er enn að jafna mig af tímamismuninum.. ferðalagið var langt og strangt og var ég meira og minna í flugvél í 18 tíma í gær en sjálft ferðalagið tók um 27 tíma

Ég hef lítið sem ekkert getað bloggað frá thailandi í apríl en mun gera upp ferðina .. kannski í dag ef hugurinn leyfir.. 

Ég mun setja inn myndir .. ef bloggið leyfir, en það hefur lengi verið vandamál hjá mér ytra að koma myndum á bloggið..

... mér er skítkalt Pouty


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Velkominn heim, Óskar, og takk fyrir þó það sem þú settir inn á bloggið. Það hefur verið mjög gaman að fylgjast með þér.

Hlakka til að sjá meira... 

Lára Hanna Einarsdóttir, 22.4.2009 kl. 11:42

2 Smámynd: Óskar Þorkelsson

takk fyrir það Lára, vonandi náum við að hittast fyrir kosningar :)

Óskar Þorkelsson, 22.4.2009 kl. 11:52

3 Smámynd: Óskar Þorkelsson

nokkrar nýjar myndir í thailandsalbúminu.

Óskar Þorkelsson, 22.4.2009 kl. 19:41

4 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Velkominn "heim" :)

Kjartan Pétur Sigurðsson, 23.4.2009 kl. 03:42

5 Smámynd: Óskar Þorkelsson

takk Kjartan

Óskar Þorkelsson, 23.4.2009 kl. 08:59

6 Smámynd: Brattur

Óskar velkominn heim og drífðu þig nú í lopapeysuna...

Brattur, 23.4.2009 kl. 10:35

7 Smámynd: Óskar Þorkelsson

já lopapeysann.. ég var búinn að gleyma henni þegar ég var í sandölunum og stuttbuxunum, takk fyrir þetta ráð Brattur :)

Óskar Þorkelsson, 23.4.2009 kl. 10:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband