Lítil saga frá Ţorlák..

Ţorláksmessukvöld 

Ég var frekar rólegur í gćr á heilögum Ţorlák.. en átti erindi í bćinn um kl 21.00 í gćrkveldi.

Laugavegurinn var stappađur af fólki og bílum engin komst áfram ef ţeir voru í bíl. Ţeir sem voru fótgangandi gekk betur. Joyful
Ég ók ţví Grettisgötuna og lenti ţar í 30 mínútna stoppi vegna umferđar sem ekkert komst, hvorki áfram né afturábak.. eftir 30 mín komst ég lokst inn á Skólavörđustíg og ók upp á holtiđ. Á horninu viđ Hallgrímskirkju var ég í vafa hvort ég ćtti ađ taka hćgri eđa vinstri beygju..og ţvert gegn óskum konunnar ţá ók ég til vinstri og ćtlađi ţá leiđina niđur í norđurmýra ţar sem ég á heima. Bergţórugatan var líka stopp.. en ekki vegna mikillar umferđar heldur hvernig menn leggja bílum međ rassgatiđ út í götuna.. eins og fífl. GetLost

 
En versti vandinn var samt sá ađ menn voru á risastórum amerískum pallbílum ađ ţröngvast áfram á ţessari götu sem varla ber venjulega bíla ţví hún er ekki einstefnugata.
Svo koma ţessi fífl á 3 tonna 2.2 metra breiđum amerískum bílum á langmesta umferđartíma ársins í borginni og halda ađ ţeir séu á Toyota Yaris. Ţeir hreinlega gátu ekki mćtt öđrum bílum á Bergţórugötunni.. Angry

Ţegar loksins úr greiddist og ég búinn ađ eyđa hátt í klst í ađ komast 2 km ţá blasti viđ afleiđingar ţessarar trukkavćđingar landsmanna.. brotnir speglar á vinstri hliđ ţeirra bíla sem lagt var viđ Bergţórugötu.. W00t hreinsađir af vegna ţess amerískum ofvöxnum fyrirbćrum er trođiđ inn í götur ţar sem ţessir bílar komast ekki og MEGA EKKI LEGGJA HELDUR. Ţessir bílar eru skráđir sem trukkar og mega ţví ekki leggja í venjuleg stćđi sem enn vekur ţá furđu mína afhverju ţessir aular eru ađ fara á ţessum bílum niđur í bć á ţessum degi ! 
Ţađ vćri gaman (ekki bókstaflega meint sem gaman) ađ fá ađ vita ţađ hversu margir bíleigendur í ţingholtunum og skólavörđuholti hafa orđiđ fyrir speglatjóni í gćrkveldi ! Bandit


En ţetta er lýsandi dćmi um hugsunarhátt íslendinga almennt.. Ég skal, Ég vil og ég mun gera.. án tillits til annara í kringum ţá. Sick

Gleđileg jól elskurnar mínar. Wizard



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: kop

Gleđileg "rauđ" jól, Skari.

Gaman ađ vera á toppnum um jólin.

YNWA

kop, 24.12.2008 kl. 11:17

2 Smámynd: Heidi Strand

Ţađ er best fyrir venjulegt fólk ađ halda sig heima á svona dögum.

Ég er búin ađ lćra af reynslunni og sé ađ ţađ hefur bara versnađ.
God jul!

Heidi Strand, 24.12.2008 kl. 11:21

3 identicon

Hehe en aldrei eru ţessir trukkar sektađir fyrir ađ leggja ólöglega.

Óska ţér og ţínum gleđilegra jóla og farsćldar á nýju ári.

Ţorsteinn Ingimarsson (IP-tala skráđ) 24.12.2008 kl. 13:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband