sóđaskapur !!

ég hef ferđast mikiđ í sumar eins og sést hefur á mínu bloggi.. á ţessum ferđum mínum um landiđ hef ég orđiđ vitni ađ ótrúlegustu hlutum.. plastflöskur svífandi út um glugga á bíl á leiđ til Rvk frá Selfossi.. rusl á tjaldstćđum.. sígarettustubbar bókstaflega út um allt á bílastćđum ţar sem rútubílstjórar nota.. sjálfsagt eru ţeir sekir.. en ţađ sem fékk mig til ţess ađ skrifa ţetta og ćtlađi ég ađ vera búinn ađ ţví í gćr en nennti ţví ekki vegna ţreytu.

Ég var á ferđ inn í Landmannalaugar međ gönguhóp og ók Dómadalsleiđ, rétt áđur en Heklu vikurinn svarti og ćgifagri endađi, mćtti ég econoline og tveim öđrum bílum sem ég tók reyndar ekkert sérstaklega vel eftir.. en leiđsögumađurinn sem var í ferđinni segir : Nei sko hann, tók allt drasliđ međ sér og tróđ ţví í bónuspoka.. og viti menn ţetta var rétt hjá henni Rósu leiđsögumanni.. hann hafđi tekiđ rusliđ međ sér í bónuspoka en HENGT ŢAĐ AFTAN Á ECONOLININN.. Ţar hengju tveir bónuspokar fullir af rusli aftan á bílnum.. krćkt á hjarir eđa eitthvađ svoleiđis.. ég spáđi ekkert frekar í ţetta og ók inn í landmannalaugar.. á leiđinni heim er ég einn á ferđ og ek Hrauneyjar tilbaka og niđur skeiđin.. og svo upp á Hellisheiđi gegnum Selfoss.. í kömbunum var poki.. gulur bónuspoki, ţétttrođinn í vegar kantinum... efst í kömbunum var annar bónus poki..  Hver haldiđ ţiđ ađ hafi átt viđkomandi ruslapoka og... gleymt ađ henda ţeim í ruslagám ?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ég verđ öskureiđ ţegar ég heyri svona sögur! 

Lára Hanna Einarsdóttir, 24.7.2008 kl. 00:26

2 Smámynd: Svanur Gísli Ţorkelsson

Biđ ađ heilsa Rósu hinni glöggskyggnu leiđsögukonu svo fremi sem hún er Helgadóttir :)

Svanur Gísli Ţorkelsson, 24.7.2008 kl. 00:50

3 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

ekki veit ég hvort hún er Helgadóttir.. en hún er búsett í París..

Óskar Ţorkelsson, 24.7.2008 kl. 01:50

4 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Já og ekki nóg međ ţađ Óskar minn ţá hefur ţú líka ferđast inn á bloggsvćđiđ mitt og ţar er nú nćgur sóđaskapurinn orđin. Raunar er ein fćrslan orđin af tröllvöxnum ruslahaugi ţrasrćđna

Takk fyrir innlitiđ og velkomin í bloggvinahóp minn.  

Brynjar Jóhannsson, 24.7.2008 kl. 03:23

5 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

Ţakka ţér Brynjar.. ţessi fćrsla hjá ţér er orđin talsvert löng og... já sóđaleg :)

Óskar Ţorkelsson, 24.7.2008 kl. 09:05

6 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Hefur ţú ekkert fariđ norđur?

Sigurjón Ţórđarson, 24.7.2008 kl. 09:31

7 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

sćll Sigurjón, ég hef fariđ norđur mörgum sinnum í ár,  en ţá sem sölumađur ekki sem leiđsögumađur eđa bílstjóri á rútu.  Hef stoppađ á húsavík og ţar er allt til fyrirmyndar, Akureyri er ađ verđa "stór" og ţví smá sóđaskapur ţar í miđbćnum.. Sauđárkrókur er snyrtilegur bćr hef aldrei orđiđ var viđ sóđaskap ţar.

Óskar Ţorkelsson, 24.7.2008 kl. 09:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband