Kunna ökumenn ekki á aðvörunarskilti ?

Þegar maður les svona fréttir þá dettur manni í hug að viðkomandi ökumaður annað hvort kunni ekki að lesa aðvörunarskilti eða kunni ekki að lesa aðstæður á vegum úti.

Í Mosfellsbæ  td er aðvörunarskilti frá vegagerðinni sem sýnir vindhraða í metrum á sekúntu, lengst til hægri er rauð tala ef vindurinn er orðinn hættulegur í hviðum.  Mig minnir að þær byrji að lýsa ef hviðurnar ná 20-23 metrum á sekúntu og eru ökumönnum til aðvörunnar um váleg veður framundan...  vindurinn fór í 40 metra í dag !!


mbl.is Hjólhýsi splundraðist á ferð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll, ég þekki ekkert til þessa ökumanns en ég vildi bara benda þér alvitrum manninum að það eru t.d. ENGIN svona skilti á Kjalanesi sjálfu. Það stendur ekkert um það í fréttinni hvaða þessi ökumaður var að koma þannig að ef hann var að koma frá Kjalanesi þá hafði hann eflaust ekki hugmynd um hvað eitthvað viðvörunarskilti í Mosó segir.

Bellatrix (IP-tala skráð) 29.4.2008 kl. 20:07

2 identicon

Vúpps, ég meinti ekkert móðgandi með því að kalla þig "alvitrann", bara svo það sé á hreinu! ;)

P.s. Ég bíð spennt eftir leiknum á morgun eins og þú gerir eflaust líka! ;) Við tökum þetta!

Bellatrix (IP-tala skráð) 29.4.2008 kl. 20:09

3 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Þetta er rétt athugað hjá þér Bellatrix enda sagði að hann virtist ekki kunna að lesa úr aðstæðum..

Ég er pottþéttur á því að liverpool vinnur chelsea á morgunn, enda er Riise með frá byrjun.

Óskar Þorkelsson, 29.4.2008 kl. 20:44

4 Smámynd: Heidi Strand

Jeg har aldri lagt merke til slike skilt. Jeg kjører da heller ikke utenfor storKopavogsområde bortsett fra til Keflavik. Dit kjører bilen min helt automatisk.

Heidi Strand, 29.4.2008 kl. 23:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband