ţađ var engin sigurhátíđ á austurvelli í dag

Ég mćtti á austurvöll í dag og tvö af helstu kröfum okkar mótmćlenda hafa veriđ náđ.. ríkisstjórnin féll fyrir búsáhaldamótmćlendum og stjórn fjármálaeftirlitsins er horfinn sinn veg..

Ţađ sem eftir stendur er óvćran í seđlabankanum en ţađ verđur ekki lengi... hann fer innan fárra daga og helst vil ég ţann siđlausa mann burt af ţessu landi ađ eilífu.. kannski getur hann fariđ til jómfrúareyja og eytt einhverju af ţeim ţúsundum milljarđa sem stoliđ var á hans vakt.. hver veit.

annađ sem var merkilegt.. ţađ sást ekki einn einasti lögregluţjónn á Austuvelli á međan á fundinum stóđ, allavega tók égekki eftir neinum.. ţetta hafđi góđ áhrif og var andrúmsloftiđ á fundinum vinsamlegt og friđsamlegt. 

Kannski er skýringuna ađ finna í ţví ađ BB er EKKI lengur yfirmađur lögreglunnar.. og ađ yfirmenn lögreglunnar skjálfa á beinunum í dag ţví ađ nýjir valdsherrar ţeirra eru ţeim ekkert sérstaklega hliđhollir..  Lögreglan er ţjónn fólksins en ekki refsivöndur. 

BB farinn og ţađ er strax friđsamlegra í ţjóđfélaginu.


mbl.is Sigurhátíđ Radda fólksins á Austurvelli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heidi Strand

Flottur fundur í dag og súkkulađi gott.
Rćđan hennar Katrínar var frábćr!
RUV hefur bara áhuga af lćti, ekki af friđsamlegum fundum og alls ekki rćđuhöld.

Heidi Strand, 31.1.2009 kl. 20:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband