Þá fer Alonso

Ég hef sagt það síðan ég frétti þetta með Gulla Vikka á haustmánuðum að ástæðan fyrir því að Rafael vill fá hann til Liverpool sé sú að Alonso sé að fara.

Ég spái Gulla glæstri framtíð hjá Liverpool og stuttum tíma á bekknum áður en hann tekur við stöðu Alonso á miðjunni.. Gulli mun spila sinn fyrsta a leik með Liverpool strax í febrúar.

Glæsilegt Gulli og til hamingju :).. og svo hendiru auðvitað ManU logóinu þínu og búningunum og segir mömmu þinni að segja sig úr fan klúbbi MU ;)

gullifylkir_762255.jpggulliagf.jpggulli_vikki_og_gerrard.jpggullilandslid.jpg

 


mbl.is Liverpool kaupir Guðlaug af AGF
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón Þórðarson

Það verður fróðlegt að fylgjast með stráknum.

Sigurjón Þórðarson, 1.1.2009 kl. 16:16

2 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Gulli er miðjumaður með geðveikt góðan skotfót og les leikinn mjög vel.  Ég hef séð hann setjann á 30 metrum í vinkilinn :)

Óskar Þorkelsson, 1.1.2009 kl. 16:24

3 Smámynd: Ægir Óskar Hallgrímsson

Við skulum ekki missa okkur, hann er 17 ára við skulum vona fyrir hans hönd að hann komi með eitthvað gott, en þetta verður ekki auðvelt, það er fullt af ungum góðum strákum þarna.

Ægir Óskar Hallgrímsson, 1.1.2009 kl. 16:50

4 Smámynd: Víðir Benediktsson

Vesalings barnið. Er ekki hægt að gera eitthvað Óskar?

Víðir Benediktsson, 1.1.2009 kl. 21:01

5 Smámynd: Óskar Þorkelsson

tja veit ekki Víðir, en hann er yfirlýstur MU maður svo hann er smá vanþroskaður en það er von fyrir hann ;)

Óskar Þorkelsson, 1.1.2009 kl. 21:14

6 identicon

Getum lagt sverðin til hliðar í þessu. Þú ert á réttum stað í enska.  Liverpool gerðu þarna góð kaup, frábært að fá íslenskan pilt.

Baldur (IP-tala skráð) 1.1.2009 kl. 21:42

7 Smámynd: Heidi Strand


Øve, øve jevnt og trutt og tappert det er tingen, alltid bedre om, og om, og om igjen.
Født som mester, født som helt, å nei, det ble da ingen, mot og kraft det vinnes litt og litt om sen.

Heidi Strand, 2.1.2009 kl. 10:00

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Hann er kominn í stærsta og sigursælasta klúbb Bretlandseyja.
Ég óska honum alls hins besta og vona að við sjáum hann hlaupa inn á anfield sem fyrst.

Óðinn Þórisson, 2.1.2009 kl. 21:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband