BMI Body mass index..

Þessi "vísitala" hefur verið notuð af tryggingafélögum um allan heim.. og er talin mæla það hvenær persóna er orðin of feit til þess að geta talist heilbrigð.

Hér er mynd af manni sem er "of feitur" fyrir tryggingafélag og fær því ekki líftryggingu á sanngjörnu verði, heldur verður hann að borga áhættu þóknun.

Hvað finnst ykkur um málið ?  Er BMI það sem er rétt að nota til þess að mæla "holdafar" tryggingakaupenda ?

annars er greinin hér :

http://www.vg.no/helse/artikkel.php?artid=545438 

bmi.jpg 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elín Sigríður Grétarsdóttir

og ekki bara tryggingakaupenda, ekki færðu að ættleiða barn ef þú ert yfir kjörþyngd !

Elín Sigríður Grétarsdóttir, 21.12.2008 kl. 21:55

2 Smámynd: Heidi Strand

Tryggingafélög vilja helst ekki taka neina áhættu.
Það var fullorðin hjón í Þrándheimi sem var svo heilbrigð og þrifaleg en létust saman á besta aldri í lestarslysi.

Heidi Strand, 21.12.2008 kl. 22:17

3 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Þetta er gersamlega út úr korti.

Magnús Paul Korntop, 22.12.2008 kl. 09:20

4 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Takk fyrir innlitið öll sömul..

Málið er að það er ekki hægt að setja mælistokk á fólk.. meðaltal eða BMI..  

Tek sem dæmi að í vinnunni minni eru heilsufrík sem fara í ræktina nær daglega og éta eitthvað sull sme er hollt.. þau hirða allar umgangspestir sem til eru.. svo er undirritaður.. hæfilega latur, of feitur og fínn.. og verð aldrei veikur ;)

Óskar Þorkelsson, 22.12.2008 kl. 23:44

5 Smámynd: Óskar Þorkelsson

ég sameinaði sixpackið í einn kassa :)

Óskar Þorkelsson, 23.12.2008 kl. 00:21

6 Smámynd: Víðir Benediktsson

Það er til einhver Evrópustaðall yfir sjómenn. þeir sem eru X yfir kjörþyngd mega ekki stunda sjó. Þetta var í blöðum fyrir 4-5 árum.

Víðir Benediktsson, 23.12.2008 kl. 00:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband