Hvaða áramótaheit á ég að setja mér ?

Ég sá að Addi vinur minn strengdi þess heit að verða 100 ára eða detta niður dauður ella.. ég veit ekki hvort þetta sé gilt áramótaheit frekar  tel ég að þetta sé aldamótaheit. en þessi færsla hans Adda fékk mig til þess að spá í áramótaheit, nokkuð sem ég hef aldrei gert fyrr svo ég muni, ef ég hef strengt áramótaheit hef ég eflaust verið búinn að gleyma þeim á nýársdag.

Ég gæti strengt heit um að grynnka skuldirnar um eins og 2 milljónir á næsta ári !

Ég gæti strengt þess heit að létta mig um 20-30 kg enda veitir ekki af.

Ég gæti strengt þess heit að fjárfesta í fasteign í stað þess að leigja eins og fífl.

Ég meina hvað dettur ykkur í hug fyrir mína hönd, tek það fram að ég hef aldrei reykt svo það heit er úti, bjórdrykkju mun ég aldrei hætta.. eins og þið sjáið þá er þetta erfitt val fyrir strákinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heidi Strand

Gå over til norsk mat og kiloene faller av.

Heidi Strand, 30.12.2007 kl. 14:45

2 Smámynd: Óskar Þorkelsson

nei nei du spöker.. juleribbe, flesk, spekeskinke, lefser og pölse i lompe.. ikke sjangs at man taper kiloene i norsk mat.

Óskar Þorkelsson, 30.12.2007 kl. 20:03

3 Smámynd: Heidi Strand

Man blir ikke tjukk av det man spiser mellom jul og nyttår, men det man spiser mellom nyttår og jul. 

Heidi Strand, 31.12.2007 kl. 15:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband