Léleg skotnýting

Ég fann lista yfir lélegustu skotmenn ensku deildarinnar í ár.  Efst á lista er norðmaðurinn Gamst Pedersen og síðan kemur john Arne Riise báðir með 26 tilraunir án þess að skora.. en það sem kemur ekkert á óvart er að Peter Crouch er langlélegastur af framherjum deildarinnar með 16 skot án skorunar.. PC er söluvara en því miður fæst ekki mikið fyrir þennan afspyrnulélega knattspyrnumann.   Riise hefur afsökun en hann er eins og sumir vita, bakvörður.

 

Topplista - skuddforsøk uten scoring:

Gamst Pedersen, Blackburn, 26
Riise, Liverpool, 26
Diop, Portsmouth, 20
O'Neil, Middlesbrough, 18
Smith, Newcastle, 17
Crouch, Liverpool, 16
Geremi, Newcastle, 15
Barnes, Derby County, 13
Boa Morte, West Ham, 13
Fagan, Derby County, 12


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heidi Strand

Jeg er stolt av mine landsmenn som har ihvertfall fått prøve seg. De har ikke gitt opp, men prøvd opp til 26 ganger hver å skore mål. De får jo en kjempefin erfaring som er godt å ta med.
Man blir jo ikke dyktig av å sitte på reservebenken.

Heidi Strand, 29.12.2007 kl. 14:04

2 Smámynd: Óskar Þorkelsson

sammála þér Heidi, enda eru þessir tveir Gamsten og Riise nefndir sérstaklega vegna skothittni sinnar sem ekki hefur verið eins og skyldi s.l ár eða svo.  Riise hefur verið minn maður í mörg ár fyrir dugnað og staðfestu.

Óskar Þorkelsson, 29.12.2007 kl. 14:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband