Blaðran sprunginn ?

Jæja það kom að því að blaðran mundi springa hjá Abrahamovitch..

Það er sjónarsviptir af þessum þjálfara og nú verður gaman að sjá í hvað chelskí er spunnið.. mun liðið spila áfram af sama krafti.. mun það leysast upp.. hver tekur við ?

Ég hallast að því að Cappello taki við chelskí og verði þar í um 18 mánuði..

Verð að viðurkenna að þessar fréttir kættu mig töluvert og græt ég ekki að Chelskí muni blæða í framtíðinni eftir framgöngu þeirra á leikmannamarkaði eftir tilkomu rússans um árið.. verðbólga á leikmannamarkaði heimsins er mest tilkomið vegna þess að rússinn fékk til sín leikmenn á hvaða bullverði sem er og markaðurinn fylgdi eftir eins og þægur krakki.
mbl.is José Mourinho hættir sem knattspyrnustjóri Chelsea
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband